Styttan, sem er eftir Einar Jónsson var afhjúpuð árið 1911 en var flutt frá Stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu á Austurvöll árið 1931 og stendur þar enn þann dag í dag. Styttan hefur verið hluti af hátíðahöldum og mótmælum við Alþingishúsið allar götur síðan.
Facebook færslu Listasafns Reykjavíkur vegna viðhaldsins má sjá hér að neðan.