Freðhvolf, verkalýðshreyfingin og Hvassahraun til umræðu í Sprengisandi Eiður Þór Árnason skrifar 28. ágúst 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan tíu. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Freðhvolf, misskipting, greining Sólveigar Önnu á verkalýðshreyfingunni og framtíð hugmynda um flugvöll í Hvassahrauni verða til umræðu í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þátturinn hefst klukkan tíu og verður hægt að fylgjast með honum neðar í fréttinni. Árni Snorrason veðurstofustjóri gerir grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni. Freðhvolfið tekur yfir allan ís á jörðinni, ís sem bráðnar á báðum heimskautum og miklu víðar á ógnvænlegum hraða með afleiðingum sem vísindamenn reyna að kortleggja en sjá ekki fyrir enn sem komið er. Stefán Jón Hafstein ætlar að segja frá nýrri bók sinni, Heimurinn eins og hann er og sú mynd sem hann dregur upp af reynslu og ferðalögum vítt og breitt er sláandi dæmi um misskiptingu og misgjörðir mannkynsins. Sólveig Anna Jónsdóttir hefur ritað fjórar langar greinar um verkalýðshreyfinguna og stefnu hennar sem hún gagnrýnir harkalega. Þessi ítarlega greinargerð um stöðu einnar mikilvægustu hreyfingar samtímans verður umræðuefni Kristjáns Kristjánssonar og Sólveigar Önnu á tólfta tímanum. Þeir Björn Leví Gunnarsson og Njáll Trausti Friðbertsson slá svo botninn í þáttinn. Umræðuefnið er áhrif eldgosa á Reykjanesi á hugmyndir um flutning Reykjavíkurflugvallar úr miðju borgarinnar í Hvassahraunið eins og margir hafa talað fyrir. Sprengisandur Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Árni Snorrason veðurstofustjóri gerir grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni. Freðhvolfið tekur yfir allan ís á jörðinni, ís sem bráðnar á báðum heimskautum og miklu víðar á ógnvænlegum hraða með afleiðingum sem vísindamenn reyna að kortleggja en sjá ekki fyrir enn sem komið er. Stefán Jón Hafstein ætlar að segja frá nýrri bók sinni, Heimurinn eins og hann er og sú mynd sem hann dregur upp af reynslu og ferðalögum vítt og breitt er sláandi dæmi um misskiptingu og misgjörðir mannkynsins. Sólveig Anna Jónsdóttir hefur ritað fjórar langar greinar um verkalýðshreyfinguna og stefnu hennar sem hún gagnrýnir harkalega. Þessi ítarlega greinargerð um stöðu einnar mikilvægustu hreyfingar samtímans verður umræðuefni Kristjáns Kristjánssonar og Sólveigar Önnu á tólfta tímanum. Þeir Björn Leví Gunnarsson og Njáll Trausti Friðbertsson slá svo botninn í þáttinn. Umræðuefnið er áhrif eldgosa á Reykjanesi á hugmyndir um flutning Reykjavíkurflugvallar úr miðju borgarinnar í Hvassahraunið eins og margir hafa talað fyrir.
Sprengisandur Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira