Mugison og Floni á meðal flytjenda á Stíflunni í Elliðaárdal um helgina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2022 11:32 Tónlistarhátíðin Stíflan fer fram efst í Elliðaárdal annað kvöld. Stíflan Tónlistarhátíðin Stíflan verður endurvakin í Árbænum þann 27. ágúst en um er að ræða risa útitónleika í Árbænum á vegum Tónhyls í samstarfi við Fylki og Reykjavíkurborg. Tónleikarnir voru haldnir síðast árið 2018 og heppnuðust einstaklega vel en þá mættu um 2000 manns. Staðsetning tónleikanna er einnig einstaklega skemmtileg en þeir eru haldnir efst í Elliðaárdal eða nánar tiltekið fyrir ofan Árbæjarlaug. Tónleikagestir geta því bæði hlýtt á góða tónlist og notið þess að vera úti í fallegu umhverfi. Markmiðið með tónleikunum er bæði að efla tónlistarlíf í Árbænum og að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri til að koma fram í bland við þá sem hafa verið lengur í tónlistargeiranum. Hugmyndin af því tengist hugmyndafræði Tónhyls þar sem starfandi tónlistarfólk miðlar reynslu sinni til þeirra sem eru að byrja. View this post on Instagram A post shared by To nhylur (@tonhylur) Lagt er upp með hafa dagskrána fjölbreytta en fram kemur tónlistarfólk sem er að stíga sín fyrstu skref ásamt Mugison, Kusk, Daniil, Kötlu Njáls, FNNR, Flona og fleiri. Svæðið opnar klukkan 19:00 og byrja tónleikarnir stundvíslega klukkan 19:30 og standa til um 22:00. Yfir daginn mun Fylkir einnig bjóða öllum þeim sem mæta í appelsínugulu frítt á leikinn en félagið er í dauðafæri að tryggja sér sæti í Bestu deildinni að ári. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins en Tónhyl má einnig finna á Instagram. Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum sem rekinn er af Tónlistarfélagi Árbæjar. Þar er aðstaða bæði fyrir atvinnutónlistarfólk og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Þar má meðal annars finna stúdíó, æfingarými og akademíu fyrir unga lagahöfunda. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Stíflunni árið 2018. Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Tónleikarnir voru haldnir síðast árið 2018 og heppnuðust einstaklega vel en þá mættu um 2000 manns. Staðsetning tónleikanna er einnig einstaklega skemmtileg en þeir eru haldnir efst í Elliðaárdal eða nánar tiltekið fyrir ofan Árbæjarlaug. Tónleikagestir geta því bæði hlýtt á góða tónlist og notið þess að vera úti í fallegu umhverfi. Markmiðið með tónleikunum er bæði að efla tónlistarlíf í Árbænum og að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri til að koma fram í bland við þá sem hafa verið lengur í tónlistargeiranum. Hugmyndin af því tengist hugmyndafræði Tónhyls þar sem starfandi tónlistarfólk miðlar reynslu sinni til þeirra sem eru að byrja. View this post on Instagram A post shared by To nhylur (@tonhylur) Lagt er upp með hafa dagskrána fjölbreytta en fram kemur tónlistarfólk sem er að stíga sín fyrstu skref ásamt Mugison, Kusk, Daniil, Kötlu Njáls, FNNR, Flona og fleiri. Svæðið opnar klukkan 19:00 og byrja tónleikarnir stundvíslega klukkan 19:30 og standa til um 22:00. Yfir daginn mun Fylkir einnig bjóða öllum þeim sem mæta í appelsínugulu frítt á leikinn en félagið er í dauðafæri að tryggja sér sæti í Bestu deildinni að ári. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins en Tónhyl má einnig finna á Instagram. Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum sem rekinn er af Tónlistarfélagi Árbæjar. Þar er aðstaða bæði fyrir atvinnutónlistarfólk og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Þar má meðal annars finna stúdíó, æfingarými og akademíu fyrir unga lagahöfunda. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Stíflunni árið 2018. Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan
Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira