Geggjað bílasafn á Breiðdalsvík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. ágúst 2022 20:05 Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins á Breiðdalsvík, sem segir mikla ánægju með safnið og fólk verði alltaf jafn undrandi þegar það kemur þangað inn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt glæsilegasta bílasafn landsins er á Breiðdalsvík en það er í gamla frystihúsinu á staðnum. Á safninu eru um tuttugu bílar, allt glæsikerrur, svo ekki sé minnst á sportbíla safnsins. Þegar komið er inn á bílasafnið koma nokkuð mörg Vá, Vá móment upp í hugann, bílarnir eru hver öðrum glæsilegri og allt svo stílhreint og flott á safninu í gamla frystihúsið staðarins. Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því. „Já, þetta er mjög flott safn, við erum búin að ná því að fá til okkar gríðarlega flotta bíla af Austurlandi og Suðvestur horninu, sem við fáum að láni. Það er markmiðið að skipta út allavega helmingnum á hverju ári þannig að það verði alltaf eitthvað nýtt að sjá,“ segir Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins og bætir við. Bílarnir eru mjög glæsilegir á safninu og vekja mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Megnið af þessu eru sportbílar af ýmsum gerðum. Þetta eru Porce, Jagúar, Mustang, Corvettur, bara breið flóra. Svo eru við náttúrulega með gamla bensa, ég held að elsti bens landsins sé hérna, 1936 módel.“ Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingólfur segir að aðsóknin að safninu sé mjög góð og að fólk verði alltaf mjög hissa þegar það mætir þar inn því það átti ekki von á því að safnið væri jafn glæsilegt og raun ber vitni. Bílarnir eru nánast allir gangfærir. „Við reynum eftir fremsta megni að fylgja fólki þegar það kemur og segja þeim frá bílunum og sögum í kringum bílana, já, þetta hefur bara komið mjög vel út,“ segir Ingólfur alsæll með safnið og aðsóknina að því. Aðsóknin að safninu hefur verið mjög góð í sumar enda mikið af ferðafólki á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjarðabyggð Söfn Bílar Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Þegar komið er inn á bílasafnið koma nokkuð mörg Vá, Vá móment upp í hugann, bílarnir eru hver öðrum glæsilegri og allt svo stílhreint og flott á safninu í gamla frystihúsið staðarins. Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því. „Já, þetta er mjög flott safn, við erum búin að ná því að fá til okkar gríðarlega flotta bíla af Austurlandi og Suðvestur horninu, sem við fáum að láni. Það er markmiðið að skipta út allavega helmingnum á hverju ári þannig að það verði alltaf eitthvað nýtt að sjá,“ segir Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins og bætir við. Bílarnir eru mjög glæsilegir á safninu og vekja mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Megnið af þessu eru sportbílar af ýmsum gerðum. Þetta eru Porce, Jagúar, Mustang, Corvettur, bara breið flóra. Svo eru við náttúrulega með gamla bensa, ég held að elsti bens landsins sé hérna, 1936 módel.“ Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingólfur segir að aðsóknin að safninu sé mjög góð og að fólk verði alltaf mjög hissa þegar það mætir þar inn því það átti ekki von á því að safnið væri jafn glæsilegt og raun ber vitni. Bílarnir eru nánast allir gangfærir. „Við reynum eftir fremsta megni að fylgja fólki þegar það kemur og segja þeim frá bílunum og sögum í kringum bílana, já, þetta hefur bara komið mjög vel út,“ segir Ingólfur alsæll með safnið og aðsóknina að því. Aðsóknin að safninu hefur verið mjög góð í sumar enda mikið af ferðafólki á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjarðabyggð Söfn Bílar Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira