„Ég varð að setjast niður og gráta“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. ágúst 2022 09:02 Mikill fjöldi lagði leið sína að gosinu í gær. Vísir/Eyþór Erlendir fjölmiðlar víða um um heim hafa fjallað um eldgosið við Meradali sem hófst í gær. Útgangspunkturinn hjá flestum virðist vera að gosið sé nærri Keflavíkurflugvelli og Reykjavík, þó tekið sé fram að engin hætta virðist vera á ferðum. Eldgosið við Fagradalsfjall á síðasta ári vakti mikla athygli erlendra fjölmiðla. Búast má við að það sama verði upp á teningnum nú. Á áberandi stað á forsíðu BBC má nálgast myndband frá gosstöðvunum þar sem meðal annars er rætt við tvo ferðamenn sem brugðu sér þangað í gærkvöldi. Viðtalið er tekið upp alveg við hraunbreiðuna og virtust miklar tilfinningar hafa gert vart við sig þegar þeir nálguðust eldgosið. „Ég varð að setjast niður og gráta því að þetta er svo fallegt,“ segir ferðamaðurinn við BBC. Líkt og fjallað var um á Vísi í gær og í morgun flykktust forvitnir ferðalangar að gosinu í gær. Var töluverður fjöldi við eldgosið og búast má við því að svo verði áfram næstu daga. Á vef Sky News er útgangspunkturinn að eldgosið sé nærri Keflavíkurflugvelli, þó tekið sé fram að líklega sé engin hætta á ferðum hvað varðara flug. Bretum er í fersku minni þegar eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 fór illa með flugumferð í Evrópu, enda er minnst á það í frétt Sky. VIDEO: People watch as lava spews out of a volcanic fissure in the Geldingadalir volcano in Iceland.The volcano erupted near the capital Reykjavik, spewing red hot lava and plumes of smoke out of a fissure in an uninhabited valley after several days of intense seismic activity pic.twitter.com/KFKqZXdoo7— AFP News Agency (@AFP) August 4, 2022 Bandaríska fréttastofan ABC News fjallar einnig um eldgosið og birtir myndir frá fréttaveitunni AP. Indverska fréttasíðan Zeenews fjallar einnig um gosið. Þar virðist útgangspunkturinn vera sá hversu mikill fjöldi skoðaði gosið strax í upphafi þess. Þar, eins og í frétt Sky News, eru lesendur fullvisaðir um að ólíklegt sé að gosið muni hafa áhrif á flugumferð í sama mæli og gosið í Eyjafjallajökli Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn flykktust að eldgosinu Mikill fjöldi fólks lagði leið sína að gosstöðvunum í Meradölum í gær til þess að freista þess að sjá eldgosið með eigin augum. Ferðamenn, innlendir sem erlendir, sem fréttastofa ræddi við í gær, voru allir mjög spenntir. 4. ágúst 2022 07:38 Stöðugt streymi í gosinu í nótt Eldgosið í Meradölum hélt uppteknum hætti í nótt og breyttist lítið að sögn náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofunni. Þá er Norðvestanátt spáð og því ætti dreifing gass frá eldstöðinni að haldast óbreytt. 4. ágúst 2022 06:42 Dáðust að náttúrufegurðinni við gosið Ekki leið langur tími frá því að gos hófst að nýju nærri Fagradalsfjalli þar til fólk byrjaði að streyma að gosstöðvunum til að bera sjónarspilið augum. 3. ágúst 2022 20:51 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fleiri fréttir Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Sjá meira
Eldgosið við Fagradalsfjall á síðasta ári vakti mikla athygli erlendra fjölmiðla. Búast má við að það sama verði upp á teningnum nú. Á áberandi stað á forsíðu BBC má nálgast myndband frá gosstöðvunum þar sem meðal annars er rætt við tvo ferðamenn sem brugðu sér þangað í gærkvöldi. Viðtalið er tekið upp alveg við hraunbreiðuna og virtust miklar tilfinningar hafa gert vart við sig þegar þeir nálguðust eldgosið. „Ég varð að setjast niður og gráta því að þetta er svo fallegt,“ segir ferðamaðurinn við BBC. Líkt og fjallað var um á Vísi í gær og í morgun flykktust forvitnir ferðalangar að gosinu í gær. Var töluverður fjöldi við eldgosið og búast má við því að svo verði áfram næstu daga. Á vef Sky News er útgangspunkturinn að eldgosið sé nærri Keflavíkurflugvelli, þó tekið sé fram að líklega sé engin hætta á ferðum hvað varðara flug. Bretum er í fersku minni þegar eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 fór illa með flugumferð í Evrópu, enda er minnst á það í frétt Sky. VIDEO: People watch as lava spews out of a volcanic fissure in the Geldingadalir volcano in Iceland.The volcano erupted near the capital Reykjavik, spewing red hot lava and plumes of smoke out of a fissure in an uninhabited valley after several days of intense seismic activity pic.twitter.com/KFKqZXdoo7— AFP News Agency (@AFP) August 4, 2022 Bandaríska fréttastofan ABC News fjallar einnig um eldgosið og birtir myndir frá fréttaveitunni AP. Indverska fréttasíðan Zeenews fjallar einnig um gosið. Þar virðist útgangspunkturinn vera sá hversu mikill fjöldi skoðaði gosið strax í upphafi þess. Þar, eins og í frétt Sky News, eru lesendur fullvisaðir um að ólíklegt sé að gosið muni hafa áhrif á flugumferð í sama mæli og gosið í Eyjafjallajökli
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn flykktust að eldgosinu Mikill fjöldi fólks lagði leið sína að gosstöðvunum í Meradölum í gær til þess að freista þess að sjá eldgosið með eigin augum. Ferðamenn, innlendir sem erlendir, sem fréttastofa ræddi við í gær, voru allir mjög spenntir. 4. ágúst 2022 07:38 Stöðugt streymi í gosinu í nótt Eldgosið í Meradölum hélt uppteknum hætti í nótt og breyttist lítið að sögn náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofunni. Þá er Norðvestanátt spáð og því ætti dreifing gass frá eldstöðinni að haldast óbreytt. 4. ágúst 2022 06:42 Dáðust að náttúrufegurðinni við gosið Ekki leið langur tími frá því að gos hófst að nýju nærri Fagradalsfjalli þar til fólk byrjaði að streyma að gosstöðvunum til að bera sjónarspilið augum. 3. ágúst 2022 20:51 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fleiri fréttir Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Sjá meira
Ferðamenn flykktust að eldgosinu Mikill fjöldi fólks lagði leið sína að gosstöðvunum í Meradölum í gær til þess að freista þess að sjá eldgosið með eigin augum. Ferðamenn, innlendir sem erlendir, sem fréttastofa ræddi við í gær, voru allir mjög spenntir. 4. ágúst 2022 07:38
Stöðugt streymi í gosinu í nótt Eldgosið í Meradölum hélt uppteknum hætti í nótt og breyttist lítið að sögn náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofunni. Þá er Norðvestanátt spáð og því ætti dreifing gass frá eldstöðinni að haldast óbreytt. 4. ágúst 2022 06:42
Dáðust að náttúrufegurðinni við gosið Ekki leið langur tími frá því að gos hófst að nýju nærri Fagradalsfjalli þar til fólk byrjaði að streyma að gosstöðvunum til að bera sjónarspilið augum. 3. ágúst 2022 20:51