„Hressandi að fá eitt eldgos í viðbót“ Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. ágúst 2022 15:36 Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns Stöð 2/Egill Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík segir að allar björgunarsveitir á Suðurnesjum hafi verið kallaðar út, þau séu að ná tökum á málunum og fara yfir stöðuna. Hann hvetur almenning til að hlusta á tilmæli. Bogi segir björgunarsveitirnar alltaf tilbúnar í allt en það sé „rosalega hressandi að fá eitt eldgos í viðbót,“ hann hugsi að þetta verði þreytt. Óskastaðan væri að gosið „væri í öðrum landshluta,“ segir Bogi og hlær. Bogi segir mannskapinn tilbúinn í slaginn og að hann hafi engar áhyggjur af því, viðbúnaðurinn verði svipaður og björgunarsveitir muni fylgjast með en þetta verði „örugglega geðveiki eins og venjulega.“ Aðspurður hvort hann haldi að björgunarsveitir þurfi að halda fólki jafn mikið frá gosinu og áður segir hann fólk þurfa að hugsa og vita hvað það sé að labba út í. „Gallinn við þetta kannski núna er að við erum með „full blast“ túrisma og svo náttúrulega fáum Íslendingana,“ segir Bogi. Það sé ekki Covid til þess að bjarga hlutunum núna og stöðva mannfjöldann. Hann segist hafa meiri áhyggjur af illa búnum ferðamönnum, helstu áhyggjur séu að fólk fari sér á voða en veðrið hjálpi til eins og er. Aðspurður hvað hann myndi vilja segja við landsmenn segir Bogi, „bara fara varlega og hlusta á okkur og tala við okkur, við bítum ekki.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Bogi segir björgunarsveitirnar alltaf tilbúnar í allt en það sé „rosalega hressandi að fá eitt eldgos í viðbót,“ hann hugsi að þetta verði þreytt. Óskastaðan væri að gosið „væri í öðrum landshluta,“ segir Bogi og hlær. Bogi segir mannskapinn tilbúinn í slaginn og að hann hafi engar áhyggjur af því, viðbúnaðurinn verði svipaður og björgunarsveitir muni fylgjast með en þetta verði „örugglega geðveiki eins og venjulega.“ Aðspurður hvort hann haldi að björgunarsveitir þurfi að halda fólki jafn mikið frá gosinu og áður segir hann fólk þurfa að hugsa og vita hvað það sé að labba út í. „Gallinn við þetta kannski núna er að við erum með „full blast“ túrisma og svo náttúrulega fáum Íslendingana,“ segir Bogi. Það sé ekki Covid til þess að bjarga hlutunum núna og stöðva mannfjöldann. Hann segist hafa meiri áhyggjur af illa búnum ferðamönnum, helstu áhyggjur séu að fólk fari sér á voða en veðrið hjálpi til eins og er. Aðspurður hvað hann myndi vilja segja við landsmenn segir Bogi, „bara fara varlega og hlusta á okkur og tala við okkur, við bítum ekki.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira