Tillaga heilbrigðisráðherra leysi alls ekki mönnunarvanda Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. júlí 2022 12:50 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Foto: Arnar Halldórsson/Arnar Halldórsson Formaður Sambands hjúkrunarfræðinga fagnar áformum heilbrigðisráðherra sem hyggst hækka hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í 75 ár. Breytingin leysi þó alls ekki mönnunarvanda heilbrigðiskerfisins. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti tillöguna í samráðsgátt stjórnvalda fyrr í mánuðinum. Núgildandi lög krefjast þess að vinnuveitendur starfsmanna ríkisins segi upp starfsfólki þegar það verður 70 ára. Með breytingunni verði heilbrigðisstofnunum ríkisins þá heimilt að ráða 70 ára heilbrigðisstarfsmenn allt til 75 ára aldurs. Guðbjörg Pálsdóttir er formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Að hluta til fagnar hún tillögunni þar sem hún tryggi hún réttindi starfsfólks. „Það er náttúrulega heilmikið af hjúkrunarfræðingum sem hafa vilja og getu til að starfa og hafa byrjað að þiggja lífeyri. Þannig þetta mun aðallega hafa áhrif fyrir á þeirra réttindi, sem ég fagna náttúrulega,“ segir Guðbjörg í samtali við fréttastofu. Heilbrigðisstarfsfólk hafi því starfað áfram í heilbrigðiskerfinu eftir að hafa byrjað að þiggja lífeyri. „Til dæmis hefðu bólusetningarnar í Covid aldrei gengið upp ef þessir hjúkrunarfræðingar hefðu ekki stigið fram og komið í raun aftur til vinnu. Þannig ég efast um að þetta muni hafa einhver áhrif á það að manna kerfið betur.“ Guðbjörg bætir við að jafnt eigi yfir alla að ganga og slík hækkun hámarksaldurs ætti að gilda um allar stéttir enda ekki séð fram á að tillagan bæti mönnunarvandann í heilbrigðiskerfinu. „Gagnvart hjúkrunarfræðingum held ég að stór hluti af þessum hjúkrunarfræðingum nú þegar við störf. Við værum ekkert með þetta heilbrigðiskerfi gangandi án þeirra aðkomu nú þegar,“ sagði Guðbjörg að lokum. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti tillöguna í samráðsgátt stjórnvalda fyrr í mánuðinum. Núgildandi lög krefjast þess að vinnuveitendur starfsmanna ríkisins segi upp starfsfólki þegar það verður 70 ára. Með breytingunni verði heilbrigðisstofnunum ríkisins þá heimilt að ráða 70 ára heilbrigðisstarfsmenn allt til 75 ára aldurs. Guðbjörg Pálsdóttir er formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Að hluta til fagnar hún tillögunni þar sem hún tryggi hún réttindi starfsfólks. „Það er náttúrulega heilmikið af hjúkrunarfræðingum sem hafa vilja og getu til að starfa og hafa byrjað að þiggja lífeyri. Þannig þetta mun aðallega hafa áhrif fyrir á þeirra réttindi, sem ég fagna náttúrulega,“ segir Guðbjörg í samtali við fréttastofu. Heilbrigðisstarfsfólk hafi því starfað áfram í heilbrigðiskerfinu eftir að hafa byrjað að þiggja lífeyri. „Til dæmis hefðu bólusetningarnar í Covid aldrei gengið upp ef þessir hjúkrunarfræðingar hefðu ekki stigið fram og komið í raun aftur til vinnu. Þannig ég efast um að þetta muni hafa einhver áhrif á það að manna kerfið betur.“ Guðbjörg bætir við að jafnt eigi yfir alla að ganga og slík hækkun hámarksaldurs ætti að gilda um allar stéttir enda ekki séð fram á að tillagan bæti mönnunarvandann í heilbrigðiskerfinu. „Gagnvart hjúkrunarfræðingum held ég að stór hluti af þessum hjúkrunarfræðingum nú þegar við störf. Við værum ekkert með þetta heilbrigðiskerfi gangandi án þeirra aðkomu nú þegar,“ sagði Guðbjörg að lokum.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira