Áttavilltur lundi í Suðurhlíðunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. júlí 2022 13:14 Lögreglan fann lundann á vappi í Suðurhlíðum eftir stutta leit. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um áttavilltan lunda á vappi í Suðurhlíðunum. Hann var hinn gæfasti í höndum lögreglu sem kom honum til dýrahirðis í Húsdýragarðinum. Lögreglan segir frá þessu á Facebook síðu sinni. Tveir lögreglumenn voru sendir snarlega á vettvang og fundu lundann eftir stutta leit. „Lundinn var mjög rólegur og hæst ánægður með bílferðina í lögreglubílnum. Sum útköll eru einfaldlega skemmtilegri en önnur og það má svo sannarlega segja um þetta útkall,“ segir í færslu lögreglunnar. Sólveig Lind Ásgeirsdóttir er sú sem tilkynnti um lundann. Hún segir frá því í athugasemdum að hún hafi verið á leið í vinnuna og næsum búin að hjóla yfir lundann rétt við Kringlumýrabraut. „Hann tók ekki í mál þrátt fyrir strangar samningaviðræður að fara í átt að sjónum og stefndi í allt aðra átt svo mér fannst vissara að hann kæmist í smá tékk áður en hann yrði undir einhverju farartæki. Gott að heyra að hann hafi komist í góðar hendur,“ skrifar Sólveig. Dýr Fuglar Reykjavík Lögreglumál Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Lögreglan segir frá þessu á Facebook síðu sinni. Tveir lögreglumenn voru sendir snarlega á vettvang og fundu lundann eftir stutta leit. „Lundinn var mjög rólegur og hæst ánægður með bílferðina í lögreglubílnum. Sum útköll eru einfaldlega skemmtilegri en önnur og það má svo sannarlega segja um þetta útkall,“ segir í færslu lögreglunnar. Sólveig Lind Ásgeirsdóttir er sú sem tilkynnti um lundann. Hún segir frá því í athugasemdum að hún hafi verið á leið í vinnuna og næsum búin að hjóla yfir lundann rétt við Kringlumýrabraut. „Hann tók ekki í mál þrátt fyrir strangar samningaviðræður að fara í átt að sjónum og stefndi í allt aðra átt svo mér fannst vissara að hann kæmist í smá tékk áður en hann yrði undir einhverju farartæki. Gott að heyra að hann hafi komist í góðar hendur,“ skrifar Sólveig.
Dýr Fuglar Reykjavík Lögreglumál Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira