147 umsækjendur um alþjóðlega vernd bíða brottvísunar, þar af 20 börn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2022 10:55 Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata. Hinn 1. júní síðastliðinn biðu 169 einstaklingar frávísunar eða brottvísunar, þar af 22 börn. Af þessum 169 hafa 147 fengið synjun á umsókn um alþjóðlega vernd, þar af 20 börn. Þetta kemur fram í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, þingmanns Pírata. Í svarinu segir að 36 bíði flutnings til Grikklands, 26 til Nígeríu, 12 til Írak, 12 til Ungverjalands og 6 til Pakistan, Gíneu og Ítalíu. „Áréttað er að grunnforsenda þess að ekki tekst að flytja einstakling úr landi er skortur á samvinnu af hálfu viðkomandi, enda geta allir einstaklingar sem fengið hafa synjun á umsókn sinni um alþjóðlega vernd, að undanskildum málum á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, farið sjálfviljugir af landi brott,“ segir í svörum dómsmálaráðherra. Þar segir einnig að tíu af einstaklingunum 147 hafi verið búnir að fá útgefið bráðabirgðardvalarleyfi 1. júní en sex hefðu fengið synjun. Arndís Anna spurði að því hvort vinna væri hafin í ráðuneytinu við að finna varanlega lausn fyrir einstaklinga sem hefði verið synjað um alþjóðlega vernd en ekki hefði reynst unnt að flytja úr landi. Ráðuneytið svarar því til að það telji ekki forsvaranlegt að einstaklingar í umræddri stöðu hljóti „varanlega lausn“ að ákveðnum tíma liðnum. „Frá endanlegri niðurstöðu í málum þessara einstaklinga hefur legið fyrir að þeir eiga að yfirgefa landið. Þá hefur þeim staðið til boða að fara sjálfviljugir úr landi og, eins og að framan greinir, með aðstoð stjórnvalda en hafa neitað slíku samstarfi.“ Fréttin hefur verið leiðrétt Í eldri útgáfu stóð að 169 umsækjendur um alþjóðlega vernd biðu frávísunar eða brottvísunar en rétt tala er 147. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu bíða 22 til viðbótar við þessa 147 frávisunar eða brottvísunar en þeir tilheyra ekki þeim hópi sem hefur sótt um alþjóðlega vernd. Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Sjá meira
Þetta kemur fram í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, þingmanns Pírata. Í svarinu segir að 36 bíði flutnings til Grikklands, 26 til Nígeríu, 12 til Írak, 12 til Ungverjalands og 6 til Pakistan, Gíneu og Ítalíu. „Áréttað er að grunnforsenda þess að ekki tekst að flytja einstakling úr landi er skortur á samvinnu af hálfu viðkomandi, enda geta allir einstaklingar sem fengið hafa synjun á umsókn sinni um alþjóðlega vernd, að undanskildum málum á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, farið sjálfviljugir af landi brott,“ segir í svörum dómsmálaráðherra. Þar segir einnig að tíu af einstaklingunum 147 hafi verið búnir að fá útgefið bráðabirgðardvalarleyfi 1. júní en sex hefðu fengið synjun. Arndís Anna spurði að því hvort vinna væri hafin í ráðuneytinu við að finna varanlega lausn fyrir einstaklinga sem hefði verið synjað um alþjóðlega vernd en ekki hefði reynst unnt að flytja úr landi. Ráðuneytið svarar því til að það telji ekki forsvaranlegt að einstaklingar í umræddri stöðu hljóti „varanlega lausn“ að ákveðnum tíma liðnum. „Frá endanlegri niðurstöðu í málum þessara einstaklinga hefur legið fyrir að þeir eiga að yfirgefa landið. Þá hefur þeim staðið til boða að fara sjálfviljugir úr landi og, eins og að framan greinir, með aðstoð stjórnvalda en hafa neitað slíku samstarfi.“ Fréttin hefur verið leiðrétt Í eldri útgáfu stóð að 169 umsækjendur um alþjóðlega vernd biðu frávísunar eða brottvísunar en rétt tala er 147. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu bíða 22 til viðbótar við þessa 147 frávisunar eða brottvísunar en þeir tilheyra ekki þeim hópi sem hefur sótt um alþjóðlega vernd.
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Sjá meira