Kim sögð hafa eyðilagt kjól Marilyn Monroe Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. júní 2022 10:12 Kim Kardashian fékk kjólinn sendan til sín í einkaflugvél frá Ripley's Believe It or Not safninu. Getty/Gotham Kim Kardashian er sögð hafa eyðilagt 60 ára gamlan kjól Marilyn Monroe sem hún fékk lánaðan fyrir Met Galað í maí síðastliðnum. Stærsta einkasafn heims af munum Marilyn Monroe benti á að demantar hafi dottið af kjólnum eftir að Kim fékk kjólinn lánaðan. Kjóllinn var upphaflega hannaður fyrir Monroe sem klæddist honum árið 1962 þegar hún söng frægan afmælissöng fyrir þáverandi forseta Bandaríkjanna, John F. Kennedy. Kim fékk kjólinn lánaðan frá Ripley‘s Believe it or Not! sem höfðu keypt hann á uppboði árið 2016 fyrir 4,8 milljónir dollara. View this post on Instagram A post shared by The Marilyn Monroe Collection (@marilynmonroecollection) Einkasafnið The Marilyn Monroe Collection bentu á skemmdirnar á kjólnum í Instagram-færslu nýlega. Þar sögðu þau nokkra demanta hafa dottið af kjólnum og aðrir héngu á bláþræði. Óánægja með að Kim fengi kjólinn lánaðan Margir settu spurningamerki við að Kim fengi kjólinn lánaðan sökum aldurs kjólsins og sögulegrar merkingar hans. Þeirra á meðal var hönnuður kjólsins, Bob Mackie, sem sagði að enginn ætti að sjást í kjólnum annar en Marilyn. If you re wondering how Marilyn Monroe s dress got damaged. Rubbing and stretching it onto Kim Kardashian probably didn t help. This doesn t look gentle. pic.twitter.com/zRq7fI4Kla— Christina (@murphystina) June 13, 2022 Einnig vakti mikla athygli þegar Kim greindi frá því að hún hefði þurft að léttast um 7 kíló á þremur vikum til að komast í kjólinn. Þegar í sjálft Meta Gala partýið var komið átti Kim svo að hafa skipt yfir í eftirlíkingu af kjólnum af því hún átti erfitt með að hreyfa sig í upprunalega kjólnum. Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir „Enginn annar ætti að sjást í þessum kjól“ Bob Mackie, hönnuður fræga kjólsins sem Kim Kardashian klæddist á Met Gala þetta árið og Marilyn Monroe heitin klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F. Kennedy segir það hafa verið stór mistök að lána Kim kjólinn. 18. maí 2022 16:31 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Kjóllinn var upphaflega hannaður fyrir Monroe sem klæddist honum árið 1962 þegar hún söng frægan afmælissöng fyrir þáverandi forseta Bandaríkjanna, John F. Kennedy. Kim fékk kjólinn lánaðan frá Ripley‘s Believe it or Not! sem höfðu keypt hann á uppboði árið 2016 fyrir 4,8 milljónir dollara. View this post on Instagram A post shared by The Marilyn Monroe Collection (@marilynmonroecollection) Einkasafnið The Marilyn Monroe Collection bentu á skemmdirnar á kjólnum í Instagram-færslu nýlega. Þar sögðu þau nokkra demanta hafa dottið af kjólnum og aðrir héngu á bláþræði. Óánægja með að Kim fengi kjólinn lánaðan Margir settu spurningamerki við að Kim fengi kjólinn lánaðan sökum aldurs kjólsins og sögulegrar merkingar hans. Þeirra á meðal var hönnuður kjólsins, Bob Mackie, sem sagði að enginn ætti að sjást í kjólnum annar en Marilyn. If you re wondering how Marilyn Monroe s dress got damaged. Rubbing and stretching it onto Kim Kardashian probably didn t help. This doesn t look gentle. pic.twitter.com/zRq7fI4Kla— Christina (@murphystina) June 13, 2022 Einnig vakti mikla athygli þegar Kim greindi frá því að hún hefði þurft að léttast um 7 kíló á þremur vikum til að komast í kjólinn. Þegar í sjálft Meta Gala partýið var komið átti Kim svo að hafa skipt yfir í eftirlíkingu af kjólnum af því hún átti erfitt með að hreyfa sig í upprunalega kjólnum.
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir „Enginn annar ætti að sjást í þessum kjól“ Bob Mackie, hönnuður fræga kjólsins sem Kim Kardashian klæddist á Met Gala þetta árið og Marilyn Monroe heitin klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F. Kennedy segir það hafa verið stór mistök að lána Kim kjólinn. 18. maí 2022 16:31 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
„Enginn annar ætti að sjást í þessum kjól“ Bob Mackie, hönnuður fræga kjólsins sem Kim Kardashian klæddist á Met Gala þetta árið og Marilyn Monroe heitin klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F. Kennedy segir það hafa verið stór mistök að lána Kim kjólinn. 18. maí 2022 16:31
Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04