Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. maí 2022 11:04 Kim Kardashian var stórglæsileg á Met Gala í gærkvöldi þar sem hún skartaði ljósu hári og klæddist kjól frá Marilyn Monroe. Gotham/Getty Images Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. Súperstjarnan Kim Kardashian skein hvað skærast í gærkvöldi og má með sanni segja að klæðaburður hennar hafi verið sögulegur þar sem hún var klædd í kjól frá engri annarri en goðsögninni Marilyn Monroe. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Marilyn klæddist nákvæmlega sama kjól þegar hún söng afmælissönginn fyrir þáverandi forseta, John F. Kennedy, árið 1962. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qvoqK6aLE2E">watch on YouTube</a> Kim fékk hugmyndina að því að klæðast honum á þessu merka kvöldi þar sem þemað var America: An Anthology of Fashion og var áherslan lögð á tískuhönnuði og kvikmyndir sem hafa mótað ameríska menningu og standa upp úr í sögu tískunnar. Vopnaðir verðir gæta kjólsins dags daglega enda er um að ræða einn dýrasta og verðmætasta kjóll sem til er. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Kim Kardashian lét bíða eftir sér og var með síðustu gestum hátíðarinnar en hún var algjör senuþjófur, með kærastann Pete Davidson sér við hlið. Þetta var í fyrsta skipti sem allar Kardashian/Jenner systurnar fengu boð og hefur þetta eflaust verið hin besta fjölskyldustund. Tíska og hönnun Menning Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Súperstjarnan Kim Kardashian skein hvað skærast í gærkvöldi og má með sanni segja að klæðaburður hennar hafi verið sögulegur þar sem hún var klædd í kjól frá engri annarri en goðsögninni Marilyn Monroe. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Marilyn klæddist nákvæmlega sama kjól þegar hún söng afmælissönginn fyrir þáverandi forseta, John F. Kennedy, árið 1962. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qvoqK6aLE2E">watch on YouTube</a> Kim fékk hugmyndina að því að klæðast honum á þessu merka kvöldi þar sem þemað var America: An Anthology of Fashion og var áherslan lögð á tískuhönnuði og kvikmyndir sem hafa mótað ameríska menningu og standa upp úr í sögu tískunnar. Vopnaðir verðir gæta kjólsins dags daglega enda er um að ræða einn dýrasta og verðmætasta kjóll sem til er. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Kim Kardashian lét bíða eftir sér og var með síðustu gestum hátíðarinnar en hún var algjör senuþjófur, með kærastann Pete Davidson sér við hlið. Þetta var í fyrsta skipti sem allar Kardashian/Jenner systurnar fengu boð og hefur þetta eflaust verið hin besta fjölskyldustund.
Tíska og hönnun Menning Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00
Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30