Halldór Jónatansson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 10. júní 2022 14:47 Halldór gegndi stöðu forstjóra Landsvirkjunar á árunum 1983 til ársloka 1998. Aðsend Halldór Jónatansson, lögfræðingur og fyrrverandi forstjóri Landsvirkjunar, er látinn, níutíu að aldri. Hann lést á miðvikudaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu Halldórs, sem gegndi stöðu forstjóra Landsvirkjunar á árunum 1983 til ársloka 1998. „Halldór fæddist í Reykjavík 21. janúar 1932, sonur Sigurrósar Gísladóttur, húsmóður og Jónatans Hallvarðssonar, hæstaréttardómara. Halldór lauk stúdentsprófi frá MR 1951, lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1956, MA-prófi í alþjóðafræðum frá Fletcher School of Law and Diplomacy í Bandaríkjunum. Hann fékk réttindi sem héraðsdómslögmaður 1963. Halldór starfaði sem fulltrúi hjá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1957 og hjá viðskiptaráðuneytinu 1957-1962 og deildarstjóri 1962-1965. Hann var ráðinn skrifstofustjóri Landsvirkjunar þegar fyrirtækið var stofnað árið 1965 og gegndi því starfi til 1971 þegar hann varð aðstoðarforstjóri. Halldór var síðan forstjóri Landsvirkjunar frá 1983 til ársloka 1998. Halldór var ritari stóriðjunefndar 1961-64, varaformaður Sambands íslenskra rafveitna 1983-1985 og síðar Samorku til 1999. Hann sat í stjórn NORDEL, Samtaka forstöðumanna raforkufyrirtækja á Norðurlöndunum 1983-1999, í stjórn landsnefndar Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi 1983-1991 og í stjórn Markaðsskrifstofu iðnðarráðuneytisins og Landsvirkjunar 1995-1998. Þá sat hann í stjórn Fjárfestingarstofunnar frá 1998 og var stjórnarformaður Hollvinasamtaka lagadeildar HÍ 1999-2002. Að auki átti hann sæti í ýmsum nefndum um orkumál og stóriðjuverkefni. Hann ritaði fjölda greina um orkumál í blöð og tímarit. Halldór var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu 1970 fyrir störf í þágu framkvæmda við Búrfellsvirkjun og álversins í Straumsvík. Eiginkona Halldórs var Guðrún Dagbjartsdóttir, fulltrúi. Hún lést 29. nóvember árið 2020. Þau eiga fjórar dætur, 9 barnabörn og 2 barnabarnabörn. Dætur þeirra eru Dagný rafmagnsverkfræðingur, Rósa tölvunarfræðingur, Jórunn byggingarverkfræðingur og Steinunn innanhússarkitekt,“ segir í tilkynningunni frá fjölskyldu Halld. Andlát Landsvirkjun Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu Halldórs, sem gegndi stöðu forstjóra Landsvirkjunar á árunum 1983 til ársloka 1998. „Halldór fæddist í Reykjavík 21. janúar 1932, sonur Sigurrósar Gísladóttur, húsmóður og Jónatans Hallvarðssonar, hæstaréttardómara. Halldór lauk stúdentsprófi frá MR 1951, lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1956, MA-prófi í alþjóðafræðum frá Fletcher School of Law and Diplomacy í Bandaríkjunum. Hann fékk réttindi sem héraðsdómslögmaður 1963. Halldór starfaði sem fulltrúi hjá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1957 og hjá viðskiptaráðuneytinu 1957-1962 og deildarstjóri 1962-1965. Hann var ráðinn skrifstofustjóri Landsvirkjunar þegar fyrirtækið var stofnað árið 1965 og gegndi því starfi til 1971 þegar hann varð aðstoðarforstjóri. Halldór var síðan forstjóri Landsvirkjunar frá 1983 til ársloka 1998. Halldór var ritari stóriðjunefndar 1961-64, varaformaður Sambands íslenskra rafveitna 1983-1985 og síðar Samorku til 1999. Hann sat í stjórn NORDEL, Samtaka forstöðumanna raforkufyrirtækja á Norðurlöndunum 1983-1999, í stjórn landsnefndar Alþjóða verslunarráðsins á Íslandi 1983-1991 og í stjórn Markaðsskrifstofu iðnðarráðuneytisins og Landsvirkjunar 1995-1998. Þá sat hann í stjórn Fjárfestingarstofunnar frá 1998 og var stjórnarformaður Hollvinasamtaka lagadeildar HÍ 1999-2002. Að auki átti hann sæti í ýmsum nefndum um orkumál og stóriðjuverkefni. Hann ritaði fjölda greina um orkumál í blöð og tímarit. Halldór var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu 1970 fyrir störf í þágu framkvæmda við Búrfellsvirkjun og álversins í Straumsvík. Eiginkona Halldórs var Guðrún Dagbjartsdóttir, fulltrúi. Hún lést 29. nóvember árið 2020. Þau eiga fjórar dætur, 9 barnabörn og 2 barnabarnabörn. Dætur þeirra eru Dagný rafmagnsverkfræðingur, Rósa tölvunarfræðingur, Jórunn byggingarverkfræðingur og Steinunn innanhússarkitekt,“ segir í tilkynningunni frá fjölskyldu Halld.
Andlát Landsvirkjun Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira