Nýtt lag: Sannkallað sumarmarmelaði með dass af Frikka Dór Elísabet Hanna skrifar 3. júní 2022 13:32 Lagið sömdu Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Friðrik Dór. Egill Jóhannesson & Vilhelm Popp dúóið Draumfarir og Friðrik Dór Jónsson hafa sameinað krafta sína í sumarsmellinum Nær þér. Grípandi laglínur og skemmtilegur texti sem saminn er af þeim sjálfum gera lagið upplagt fyrir rúntinn í sólinni. Ragnar Már sá um útsetningu lagsins. Ari Bragi Kárason sá um blástur í laginu og einnig komu fleiri góðir hljóðfæraleikarar að því. Draumfarir hafa verið duglegir að gefa úr lög síðustu tvö árin og má þar nefna lagið Ást við fyrstu Seen sem þeir unnu að með Króla en það varð eitt mest spilaða lagið á íslenskum útvarpsstöðvum árið 2020. Blaðamaður heyrði í Birgi Stein og fékk að heyra meira um lagið Nær þér: Hvernig gekk samstarfið?Samstarfið gekk vel. Það er alltaf gaman að semja tónlist með hæfileikaríku tónlistarfólki eins og Frikka. Við sendum Frikka demo af laginu þar sem við skildum eftir smá bút úr laginu fyrir hann. „Við vildum fá þetta Frikka DNA inn í lagið og ég er virkilega ánægður með útkomuna.“ View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) Hver var innblásturinn að textanum? Textinn er voða hefðbundinn ástarsambands texti þar sem tveir einstaklingar eru að stinga saman nefjum. Stemningin og textinn í laginu er lýsandi, finnst mér, þegar tveir einstaklingar finna fyrir neistanum sem myndast þeirra á milli. Hverjar eru hinar fullkomnu aðstæður til þess að hlusta á lagið? „Fyrir mig hittir það beint í mark t.d. í bíltúr með rúðurnar skrúfaðar niður á góðum sumardegi.“ Einnig virkar það vel í góðum græjum á skemmtistað vegna þess að lagið grúvar vel og er að mínu mati sannkallað sumarmarmelaði. Hvað er framundan hjá ykkur? Við höfum þessa dagana og síðustu mánuði unnið hörðum höndum á að klára okkar fyrstu breiðskífu og vonandi getum við haldið alvöru útgáfutónleika í lok sumars eða byrjun hausts. Bandið var stofnað í Covid svo giggin hafa verið af skornum skammti hingað til. View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) „Okkur þyrstir í að koma loksins saman fyrir fullu húsi og fá fólk til að dilla sér og syngja með.“ Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. 4. mars 2022 09:30 Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. 20. júlí 2021 14:35 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Sjá meira
Ragnar Már sá um útsetningu lagsins. Ari Bragi Kárason sá um blástur í laginu og einnig komu fleiri góðir hljóðfæraleikarar að því. Draumfarir hafa verið duglegir að gefa úr lög síðustu tvö árin og má þar nefna lagið Ást við fyrstu Seen sem þeir unnu að með Króla en það varð eitt mest spilaða lagið á íslenskum útvarpsstöðvum árið 2020. Blaðamaður heyrði í Birgi Stein og fékk að heyra meira um lagið Nær þér: Hvernig gekk samstarfið?Samstarfið gekk vel. Það er alltaf gaman að semja tónlist með hæfileikaríku tónlistarfólki eins og Frikka. Við sendum Frikka demo af laginu þar sem við skildum eftir smá bút úr laginu fyrir hann. „Við vildum fá þetta Frikka DNA inn í lagið og ég er virkilega ánægður með útkomuna.“ View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) Hver var innblásturinn að textanum? Textinn er voða hefðbundinn ástarsambands texti þar sem tveir einstaklingar eru að stinga saman nefjum. Stemningin og textinn í laginu er lýsandi, finnst mér, þegar tveir einstaklingar finna fyrir neistanum sem myndast þeirra á milli. Hverjar eru hinar fullkomnu aðstæður til þess að hlusta á lagið? „Fyrir mig hittir það beint í mark t.d. í bíltúr með rúðurnar skrúfaðar niður á góðum sumardegi.“ Einnig virkar það vel í góðum græjum á skemmtistað vegna þess að lagið grúvar vel og er að mínu mati sannkallað sumarmarmelaði. Hvað er framundan hjá ykkur? Við höfum þessa dagana og síðustu mánuði unnið hörðum höndum á að klára okkar fyrstu breiðskífu og vonandi getum við haldið alvöru útgáfutónleika í lok sumars eða byrjun hausts. Bandið var stofnað í Covid svo giggin hafa verið af skornum skammti hingað til. View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) „Okkur þyrstir í að koma loksins saman fyrir fullu húsi og fá fólk til að dilla sér og syngja með.“
Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. 4. mars 2022 09:30 Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. 20. júlí 2021 14:35 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Sjá meira
Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01
Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. 4. mars 2022 09:30
Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. 20. júlí 2021 14:35
Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00