Nýtt lag: Sannkallað sumarmarmelaði með dass af Frikka Dór Elísabet Hanna skrifar 3. júní 2022 13:32 Lagið sömdu Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Friðrik Dór. Egill Jóhannesson & Vilhelm Popp dúóið Draumfarir og Friðrik Dór Jónsson hafa sameinað krafta sína í sumarsmellinum Nær þér. Grípandi laglínur og skemmtilegur texti sem saminn er af þeim sjálfum gera lagið upplagt fyrir rúntinn í sólinni. Ragnar Már sá um útsetningu lagsins. Ari Bragi Kárason sá um blástur í laginu og einnig komu fleiri góðir hljóðfæraleikarar að því. Draumfarir hafa verið duglegir að gefa úr lög síðustu tvö árin og má þar nefna lagið Ást við fyrstu Seen sem þeir unnu að með Króla en það varð eitt mest spilaða lagið á íslenskum útvarpsstöðvum árið 2020. Blaðamaður heyrði í Birgi Stein og fékk að heyra meira um lagið Nær þér: Hvernig gekk samstarfið?Samstarfið gekk vel. Það er alltaf gaman að semja tónlist með hæfileikaríku tónlistarfólki eins og Frikka. Við sendum Frikka demo af laginu þar sem við skildum eftir smá bút úr laginu fyrir hann. „Við vildum fá þetta Frikka DNA inn í lagið og ég er virkilega ánægður með útkomuna.“ View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) Hver var innblásturinn að textanum? Textinn er voða hefðbundinn ástarsambands texti þar sem tveir einstaklingar eru að stinga saman nefjum. Stemningin og textinn í laginu er lýsandi, finnst mér, þegar tveir einstaklingar finna fyrir neistanum sem myndast þeirra á milli. Hverjar eru hinar fullkomnu aðstæður til þess að hlusta á lagið? „Fyrir mig hittir það beint í mark t.d. í bíltúr með rúðurnar skrúfaðar niður á góðum sumardegi.“ Einnig virkar það vel í góðum græjum á skemmtistað vegna þess að lagið grúvar vel og er að mínu mati sannkallað sumarmarmelaði. Hvað er framundan hjá ykkur? Við höfum þessa dagana og síðustu mánuði unnið hörðum höndum á að klára okkar fyrstu breiðskífu og vonandi getum við haldið alvöru útgáfutónleika í lok sumars eða byrjun hausts. Bandið var stofnað í Covid svo giggin hafa verið af skornum skammti hingað til. View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) „Okkur þyrstir í að koma loksins saman fyrir fullu húsi og fá fólk til að dilla sér og syngja með.“ Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. 4. mars 2022 09:30 Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. 20. júlí 2021 14:35 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Sjá meira
Ragnar Már sá um útsetningu lagsins. Ari Bragi Kárason sá um blástur í laginu og einnig komu fleiri góðir hljóðfæraleikarar að því. Draumfarir hafa verið duglegir að gefa úr lög síðustu tvö árin og má þar nefna lagið Ást við fyrstu Seen sem þeir unnu að með Króla en það varð eitt mest spilaða lagið á íslenskum útvarpsstöðvum árið 2020. Blaðamaður heyrði í Birgi Stein og fékk að heyra meira um lagið Nær þér: Hvernig gekk samstarfið?Samstarfið gekk vel. Það er alltaf gaman að semja tónlist með hæfileikaríku tónlistarfólki eins og Frikka. Við sendum Frikka demo af laginu þar sem við skildum eftir smá bút úr laginu fyrir hann. „Við vildum fá þetta Frikka DNA inn í lagið og ég er virkilega ánægður með útkomuna.“ View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) Hver var innblásturinn að textanum? Textinn er voða hefðbundinn ástarsambands texti þar sem tveir einstaklingar eru að stinga saman nefjum. Stemningin og textinn í laginu er lýsandi, finnst mér, þegar tveir einstaklingar finna fyrir neistanum sem myndast þeirra á milli. Hverjar eru hinar fullkomnu aðstæður til þess að hlusta á lagið? „Fyrir mig hittir það beint í mark t.d. í bíltúr með rúðurnar skrúfaðar niður á góðum sumardegi.“ Einnig virkar það vel í góðum græjum á skemmtistað vegna þess að lagið grúvar vel og er að mínu mati sannkallað sumarmarmelaði. Hvað er framundan hjá ykkur? Við höfum þessa dagana og síðustu mánuði unnið hörðum höndum á að klára okkar fyrstu breiðskífu og vonandi getum við haldið alvöru útgáfutónleika í lok sumars eða byrjun hausts. Bandið var stofnað í Covid svo giggin hafa verið af skornum skammti hingað til. View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) „Okkur þyrstir í að koma loksins saman fyrir fullu húsi og fá fólk til að dilla sér og syngja með.“
Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. 4. mars 2022 09:30 Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. 20. júlí 2021 14:35 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Sjá meira
Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01
Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. 4. mars 2022 09:30
Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. 20. júlí 2021 14:35
Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00