Á rúntinum: „Ég vil bara lowkey að einhver sé að stalka mig“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. júní 2022 14:41 Í sérstökum bónus-þætti spjallþáttanna Á rúntinum er sýnt brot úr því besta ásamt áður óbirtu efni. Tónlistarmaðurinn Bassi Maraj fór aðeins yfir ástarmálin sín sem hann viðurkenndu að væru helst til flókin. Á rúntinum Önnur sería spjallþáttanna Á rúntinum er nú á enda en sérstakur bónus-þáttur með broti af því besta er lokaþáttur seríunnar. Fyrsta serían hóf göngu sína á Vísi í maí 2021 en umsjónarmaður þáttarins er Bjarni Freyr Pétursson. Í þáttunum mætti segja að Bjarni fari á nokkurs konar „trúnó“ við þjóðþekkta Íslendinga á rúntinum þar sem farið er yfir persónulegu málin, lífið, starfið og tilveruna. Gestir seríu tvö voru þau Glowie, Bassi Maraj, Sólborg, Gunnar Valdimarsson og Gísli Marteinn en hér fyrir neðan má sjá lokaþáttinn. Klippa: Á rúntinum - Það besta úr seríu tvö Opnaði sig um andlegu málin Fyrsti gesturinn var tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir. Hún opnar sig um andlegu málin, ADHD greiningu, sem hún segist hafa fengið alltof seint, og trúmálin. Það er ákveðið öryggi í því að trúa því að það sé eitthvað æðra sem sé að leiðbeina manni í lífinu. En ég er meira fyrir það að trúa á sjálfan mig, ég geti búið til mín örlög. Bassi og ástin Annar gesturinn var raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj, eða Sigurjón Baltasar Vilhjálmsson. Bassi og Bjarni fara út um víðan völl í spjalli sínu og koma meðal annars inn á ástarmálin, sem Bassi segir heldur flókin. Hann vilji helst að strákar séu að eltast við hann, en þegar það svo gerist finnist það honum oft á tíðum svo alltof mikið. Sjálfur segist hann ekki vera duglegur að spá í þessum málum, sérstaklega þegar hann fer út á lífið. Ef ég er að djamma, það eru nefnilega alltaf allir að djamma og fara heim með einhverjum, ég fer bara niður í bæ til að skemmta mér. Svo bara þegar kvöldið er búið fer ég bara heim, ég er ekkert að pæla í þessum málum. Betra líf án áfengis Tónlistarkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdótti, eða Sunciti, var þriðji gestur þáttarins. Sólborg segir meðal annars frá ákvörðun sinni að hætta að drekka áfengi sem hafi bætt líf hennar til muna. Einnig opnar hún sig um andlegu hliðina viðurkennir að eiga stundum erfitt með skammdegið. Ég á auðvelt með að detta í þunglyndisgryfju. Var verri fyrir nokkrum árum síðan en er farin að læra þokkalega á sjálfan mig núna og hvað ég get gert til að tækla þetta. Léttir að greinast með ADHD Húðflúrameistarinn, tónlistar- og myndlistarmaðurinn Gunnar Valdimarsson ræðir við Bjarna um æskuna, lífið og tilveruna á einlægum nótum. Hann segir erfitt að upplifa skömm eftir skilnað við barnsmóður sína en eftir skilnaðinn við barnsmóður sína en lífið vera gott í dag. Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst, Gísli, bílarnir og eilífa æskan Gísli Marteinn gerði sér dagamun og skellti sér bara upp í bíl á rúntinn með Bjarna. Hann segir líklega of mikið gert úr því að hann ferðist einungis um á hjóli en dásamar samgöngur með þeim gula góða, Strætó. Hann segist vel meðvitaður um forréttindastöðu sína í lífinu og er þakklátur fyrir tækifærin og fólkið í lífinu sínu. Aðspurður um unglegt útlit sitt segist hann sjálfur ekki mikið spá í því og viðurkennir að hann vaki helst til of lengi og sofi of lítið. Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig Á rúntinum Tengdar fréttir Gísli Marteinn rústaði speglum og raftækjum með kylfum „Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig,“ svarar Gísli Marteinn Baldursson aðspurður hvernig hann nái að líta alltaf svona unglegur út. „Ég pæli ekkert í þessu. Ég hef aldrei notað nein krem.“ 18. maí 2022 08:30 Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sjá meira
Fyrsta serían hóf göngu sína á Vísi í maí 2021 en umsjónarmaður þáttarins er Bjarni Freyr Pétursson. Í þáttunum mætti segja að Bjarni fari á nokkurs konar „trúnó“ við þjóðþekkta Íslendinga á rúntinum þar sem farið er yfir persónulegu málin, lífið, starfið og tilveruna. Gestir seríu tvö voru þau Glowie, Bassi Maraj, Sólborg, Gunnar Valdimarsson og Gísli Marteinn en hér fyrir neðan má sjá lokaþáttinn. Klippa: Á rúntinum - Það besta úr seríu tvö Opnaði sig um andlegu málin Fyrsti gesturinn var tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir. Hún opnar sig um andlegu málin, ADHD greiningu, sem hún segist hafa fengið alltof seint, og trúmálin. Það er ákveðið öryggi í því að trúa því að það sé eitthvað æðra sem sé að leiðbeina manni í lífinu. En ég er meira fyrir það að trúa á sjálfan mig, ég geti búið til mín örlög. Bassi og ástin Annar gesturinn var raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj, eða Sigurjón Baltasar Vilhjálmsson. Bassi og Bjarni fara út um víðan völl í spjalli sínu og koma meðal annars inn á ástarmálin, sem Bassi segir heldur flókin. Hann vilji helst að strákar séu að eltast við hann, en þegar það svo gerist finnist það honum oft á tíðum svo alltof mikið. Sjálfur segist hann ekki vera duglegur að spá í þessum málum, sérstaklega þegar hann fer út á lífið. Ef ég er að djamma, það eru nefnilega alltaf allir að djamma og fara heim með einhverjum, ég fer bara niður í bæ til að skemmta mér. Svo bara þegar kvöldið er búið fer ég bara heim, ég er ekkert að pæla í þessum málum. Betra líf án áfengis Tónlistarkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdótti, eða Sunciti, var þriðji gestur þáttarins. Sólborg segir meðal annars frá ákvörðun sinni að hætta að drekka áfengi sem hafi bætt líf hennar til muna. Einnig opnar hún sig um andlegu hliðina viðurkennir að eiga stundum erfitt með skammdegið. Ég á auðvelt með að detta í þunglyndisgryfju. Var verri fyrir nokkrum árum síðan en er farin að læra þokkalega á sjálfan mig núna og hvað ég get gert til að tækla þetta. Léttir að greinast með ADHD Húðflúrameistarinn, tónlistar- og myndlistarmaðurinn Gunnar Valdimarsson ræðir við Bjarna um æskuna, lífið og tilveruna á einlægum nótum. Hann segir erfitt að upplifa skömm eftir skilnað við barnsmóður sína en eftir skilnaðinn við barnsmóður sína en lífið vera gott í dag. Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst, Gísli, bílarnir og eilífa æskan Gísli Marteinn gerði sér dagamun og skellti sér bara upp í bíl á rúntinn með Bjarna. Hann segir líklega of mikið gert úr því að hann ferðist einungis um á hjóli en dásamar samgöngur með þeim gula góða, Strætó. Hann segist vel meðvitaður um forréttindastöðu sína í lífinu og er þakklátur fyrir tækifærin og fólkið í lífinu sínu. Aðspurður um unglegt útlit sitt segist hann sjálfur ekki mikið spá í því og viðurkennir að hann vaki helst til of lengi og sofi of lítið. Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig
Á rúntinum Tengdar fréttir Gísli Marteinn rústaði speglum og raftækjum með kylfum „Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig,“ svarar Gísli Marteinn Baldursson aðspurður hvernig hann nái að líta alltaf svona unglegur út. „Ég pæli ekkert í þessu. Ég hef aldrei notað nein krem.“ 18. maí 2022 08:30 Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sjá meira
Gísli Marteinn rústaði speglum og raftækjum með kylfum „Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig,“ svarar Gísli Marteinn Baldursson aðspurður hvernig hann nái að líta alltaf svona unglegur út. „Ég pæli ekkert í þessu. Ég hef aldrei notað nein krem.“ 18. maí 2022 08:30
Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31
Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“