„Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir“ Elísabet Hanna skrifar 2. júní 2022 13:30 Hanna byrjaði að keppa árið 2014. Skjáskot Hanna Rún Ragnarsdóttir byrjaði að stunda rally af miklum móð til þess að komast yfir bílhræðslu sem hún byrjaði að upplifa eftir slæmt bílslys fyrir nokkrum árum. Hún segir konur hræddar við akstursíþróttir því þær séu þekktar sem karlasport og vill hún breyta því. Karllægt umhverfi Samkvæmt henni er mikil vöntun á fleiri konum í akstursíþróttir. „Þú þarft bara að hafa bíl og honum þarf að fylgja ákveðin trygging og svo bara skráirðu þig, þetta er ekki erfiðara en það,“ segir Hanna um það hvernig hægt sé að byrja að keppa í íþróttinni. Hún segir rally krossið ekki vera kostnaðarsama akstursíþrótt því mesta fjármagnið fari í öryggisbúnaðinn en ekki í sérstakan bíl. Einnig segir hún keppnis- og æfingagjöldin ekki vera himin há. Hanna segir konur vera hræddar við að prófa rally því það sé þekkt sem karlasport og að þær séu hræddar um að gert verði grín af þeim, sem hún segir ekki vera raunina. „Að vera kona í akstursíþróttum er pínu harka, maður þarf að berjast fyrir sínu, ekki það að karlmenn taka mjög vel í mann en sumir gera það ekki.“ Aðsend Upplifði fordóma Hanna segist hafa upplifað fordóma þegar hún byrjaði í íþróttinni þar sem henni leið eins og hún væri ekki tekin alvarlega vegna þess að hún væri kvenkyns. Hún segir það þó hafa breyst þegar hún varð keppnisstjóri í rally. Hún segir fyrstu keppnina sem hún hafi stjórnað gengið ágætlega en svo tók hún málin í sínar hendur: „Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir þannig að ég var með karlana pínu í bandi.“ Hanna vill efla konur í sportinu.Skjáskot „Stóra markmiðið í sumar er allavegana að vera tilnefnd aksturíþróttakona ársins, stefni hátt sko, en svo líka bara að efla kvenfólk í íþróttinni, í akstursíþróttum. Það er markiðið mitt í sumar,“ segir Hanna um framtíðina en innslagið má sjá í heils sinni hér að neðan: Ísland í dag Bílar Akstursíþróttir Jafnréttismál Tengdar fréttir Peugeot e-208 sigraði keppni í nákvæmnisakstri annað árið í röð Rafbíllinn Peugeot e-208 sigraði í nákvæmnisakstri (Regularity Rally) en dagana 9-10. júlí fór fram Ísorka eRally Iceland 2021. Það voru Didier Malaga og Valérie Bonnel sem tryggðu sér fyrsta sætið í nákvæmnisakstri á Peugeot e-208 frá Brimborg. Didier og Valérie urðu heimsmeistarar árið 2018, í fyrsta mótinu hér á landi, og í öðru sæti árið 2019. Í öðru sæti í nákvæmnisakstri í ár voru Gunnlaugur og Patrekur á VW ID4 og í því þriðja Hákon og Hinrik á Tesla Model 3. 18. júlí 2021 07:01 Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. 21. ágúst 2020 07:00 Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. 2. september 2019 18:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Karllægt umhverfi Samkvæmt henni er mikil vöntun á fleiri konum í akstursíþróttir. „Þú þarft bara að hafa bíl og honum þarf að fylgja ákveðin trygging og svo bara skráirðu þig, þetta er ekki erfiðara en það,“ segir Hanna um það hvernig hægt sé að byrja að keppa í íþróttinni. Hún segir rally krossið ekki vera kostnaðarsama akstursíþrótt því mesta fjármagnið fari í öryggisbúnaðinn en ekki í sérstakan bíl. Einnig segir hún keppnis- og æfingagjöldin ekki vera himin há. Hanna segir konur vera hræddar við að prófa rally því það sé þekkt sem karlasport og að þær séu hræddar um að gert verði grín af þeim, sem hún segir ekki vera raunina. „Að vera kona í akstursíþróttum er pínu harka, maður þarf að berjast fyrir sínu, ekki það að karlmenn taka mjög vel í mann en sumir gera það ekki.“ Aðsend Upplifði fordóma Hanna segist hafa upplifað fordóma þegar hún byrjaði í íþróttinni þar sem henni leið eins og hún væri ekki tekin alvarlega vegna þess að hún væri kvenkyns. Hún segir það þó hafa breyst þegar hún varð keppnisstjóri í rally. Hún segir fyrstu keppnina sem hún hafi stjórnað gengið ágætlega en svo tók hún málin í sínar hendur: „Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir þannig að ég var með karlana pínu í bandi.“ Hanna vill efla konur í sportinu.Skjáskot „Stóra markmiðið í sumar er allavegana að vera tilnefnd aksturíþróttakona ársins, stefni hátt sko, en svo líka bara að efla kvenfólk í íþróttinni, í akstursíþróttum. Það er markiðið mitt í sumar,“ segir Hanna um framtíðina en innslagið má sjá í heils sinni hér að neðan:
Ísland í dag Bílar Akstursíþróttir Jafnréttismál Tengdar fréttir Peugeot e-208 sigraði keppni í nákvæmnisakstri annað árið í röð Rafbíllinn Peugeot e-208 sigraði í nákvæmnisakstri (Regularity Rally) en dagana 9-10. júlí fór fram Ísorka eRally Iceland 2021. Það voru Didier Malaga og Valérie Bonnel sem tryggðu sér fyrsta sætið í nákvæmnisakstri á Peugeot e-208 frá Brimborg. Didier og Valérie urðu heimsmeistarar árið 2018, í fyrsta mótinu hér á landi, og í öðru sæti árið 2019. Í öðru sæti í nákvæmnisakstri í ár voru Gunnlaugur og Patrekur á VW ID4 og í því þriðja Hákon og Hinrik á Tesla Model 3. 18. júlí 2021 07:01 Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. 21. ágúst 2020 07:00 Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. 2. september 2019 18:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Peugeot e-208 sigraði keppni í nákvæmnisakstri annað árið í röð Rafbíllinn Peugeot e-208 sigraði í nákvæmnisakstri (Regularity Rally) en dagana 9-10. júlí fór fram Ísorka eRally Iceland 2021. Það voru Didier Malaga og Valérie Bonnel sem tryggðu sér fyrsta sætið í nákvæmnisakstri á Peugeot e-208 frá Brimborg. Didier og Valérie urðu heimsmeistarar árið 2018, í fyrsta mótinu hér á landi, og í öðru sæti árið 2019. Í öðru sæti í nákvæmnisakstri í ár voru Gunnlaugur og Patrekur á VW ID4 og í því þriðja Hákon og Hinrik á Tesla Model 3. 18. júlí 2021 07:01
Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. 21. ágúst 2020 07:00
Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. 2. september 2019 18:30