„Enginn vill vinna með stelpum sem líta út eins og þú“ Elísabet Hanna skrifar 25. maí 2022 15:30 Stjörnurnar gáfu innsýn í líf sitt með leikarar. Youtube/Skjáskot Vanity Fair fékk nokkrar stjörnur úr stærstu sjónvarpsþáttunum í dag til þess að svara spurningum um leiklistarferilinn sinn. Þau fara yfir erfiðasta atriðið sem þau hafa leikið í, prufur fyrir hlutverk og hvaða mótleikurum þau hafa lært mest af. „Ég lærði mikið af Zendayu, ætli hún hafi ekki kennt mér að vera með sjálfstraust í því sem ég var að gera,“ sagði Angus Cloud úr Euphoria. Þegar þau fóru yfir þau ráð eða augnablik sem sitja í þeim frá fortíðinni voru svörin mismunandi. Sumir segjast hafa fengið góð ráð á meðan aðrir segjast hafa fengið vafasöm svör sem þau segja hafa knúið sig enn frekar áfram: „Ég bjó í Englandi í nokkur ár og svo kom ég hingað og var að fara á milli og hitta fólk og manneskja sem var að ráða í hlutverk sagði „Þú er bara ekki með rétta útlitið. Enginn vill vinna með stelpum sem líta út eins og þú, kannski gætirðu prófað England þar sem þeim finnst í lagi að fólk líti eðlilega út,“ sagði leikkonan Melanie Lynskey um upplifun sem situr í henni úr leiklistarheiminum. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jFYLsoWYSAw">watch on YouTube</a> Hollywood Tengdar fréttir „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30 Beckham borðar það sama á hverjum degi David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. 4. febrúar 2022 16:31 Billie Eilish hefur mætt í sama viðtalið fjögur ár í röð Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair fjögur ár í röð. 2. desember 2020 07:04 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira
„Ég lærði mikið af Zendayu, ætli hún hafi ekki kennt mér að vera með sjálfstraust í því sem ég var að gera,“ sagði Angus Cloud úr Euphoria. Þegar þau fóru yfir þau ráð eða augnablik sem sitja í þeim frá fortíðinni voru svörin mismunandi. Sumir segjast hafa fengið góð ráð á meðan aðrir segjast hafa fengið vafasöm svör sem þau segja hafa knúið sig enn frekar áfram: „Ég bjó í Englandi í nokkur ár og svo kom ég hingað og var að fara á milli og hitta fólk og manneskja sem var að ráða í hlutverk sagði „Þú er bara ekki með rétta útlitið. Enginn vill vinna með stelpum sem líta út eins og þú, kannski gætirðu prófað England þar sem þeim finnst í lagi að fólk líti eðlilega út,“ sagði leikkonan Melanie Lynskey um upplifun sem situr í henni úr leiklistarheiminum. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jFYLsoWYSAw">watch on YouTube</a>
Hollywood Tengdar fréttir „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30 Beckham borðar það sama á hverjum degi David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. 4. febrúar 2022 16:31 Billie Eilish hefur mætt í sama viðtalið fjögur ár í röð Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair fjögur ár í röð. 2. desember 2020 07:04 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira
„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30
Beckham borðar það sama á hverjum degi David Beckham greindi frá því í viðtali að konan sín, Victoria Beckham hafi borðað sömu máltíðina á hverjum einasta degi í 25 ár. 4. febrúar 2022 16:31
Billie Eilish hefur mætt í sama viðtalið fjögur ár í röð Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair fjögur ár í röð. 2. desember 2020 07:04