Tónlist

Fleiri listamenn bætast við dagskrá Þjóðhátíðar

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Aron Can var valinn söngvari ársins á Hlustendaverðlaununum á dögunum. 
Aron Can var valinn söngvari ársins á Hlustendaverðlaununum á dögunum.  Vísir/Hulda Margrét

Dagskráin fyrir Þjóðhátíð í Eyjum í ár er að verða klár. Þjóðhátíðarnefnd kynnti í dag að Aron Can mun koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal.

Einnig munu XXX Rottweiler, Sprite Zero Klan, Bandmenn og Stuðlabandið stíga á stóra sviðið.

Áður var búið að tilkynna að Flott, Emmsjé Gauti, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps, Bríet og Bubbi mynu koma fram í Dalnum. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.