Klippti gat á samfestinginn til þess að stunda kynlíf Elísabet Hanna skrifar 17. maí 2022 17:31 Parið mátti engan tíma missa. Getty/Steve Granitz Leikkonan Megan Fox birti skilaboð sem hún sendi á stílistann sinn eftir að bráð nauðsyn bar að garði sem varð til þess að hún þurfti að klippa gat á samfestinginn sinn, nauðsynin var að njóta ásta með unnusta sínum Machine Gun Kelly. „Var þessi blái samfestingur dýr afþví að við klipptum gat í klofið svo að við gætum stundað kynlíf,“ sendi Megan í skilaboðunum til stílistans síns. Hún klæddist samfestingnum í Las Vegas þar sem þau voru stödd fyrir Billboard Music Awards. Stílistinn svaraði henni með orðunum „Ég hata þig“ sem hlæjandi broskallar fylgdu á eftir. Því næst sagðist hún ætla að laga flíkina. Skilaboðin má sjá á síðustu mynd færslunnar hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Sérstakur flutningur Á Billboard verðlaununum flutti Machine Gun Kelly lagið Twin Flames sem hann tileinkaði eiginkonu sinni og ófæddu barni sem skyldi áhorfendur og umheiminn eftir með margar spurningar. Þá aðallega hvort að þau væru búin að gifta sig og hvort að þau ættu eða hefðu á einhverjum tímapunkti átt von á barni. Í fyrsta sameiginlega viðtalinu sínu sem par sagði Megan að hún hafi fundið það strax að hann væri hennar „twin flame“ þegar þau kynntust við tökur á myndinni Midnight in the Switchgrass og þau hafa talað um hvort annað sem slíka loga síðan. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Ástin og lífið Hollywood Kynlíf Tengdar fréttir BBMA verðlaunin: Stormi á rauða dreglinum, táknmynd og óljósar yfirlýsingar Billboard Music Awards fóru fram í gær og voru stjörnurnar mættar á rauða dregilinn. Travis Scott og Kylie Jenner tóku dóttur sína Stormi með, Machine Gun Kelly kallaði Megan Fox konuna sína og Mary J. Blige fékk „Icon“ verðlaunin. 16. maí 2022 17:30 Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15 Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
„Var þessi blái samfestingur dýr afþví að við klipptum gat í klofið svo að við gætum stundað kynlíf,“ sendi Megan í skilaboðunum til stílistans síns. Hún klæddist samfestingnum í Las Vegas þar sem þau voru stödd fyrir Billboard Music Awards. Stílistinn svaraði henni með orðunum „Ég hata þig“ sem hlæjandi broskallar fylgdu á eftir. Því næst sagðist hún ætla að laga flíkina. Skilaboðin má sjá á síðustu mynd færslunnar hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Sérstakur flutningur Á Billboard verðlaununum flutti Machine Gun Kelly lagið Twin Flames sem hann tileinkaði eiginkonu sinni og ófæddu barni sem skyldi áhorfendur og umheiminn eftir með margar spurningar. Þá aðallega hvort að þau væru búin að gifta sig og hvort að þau ættu eða hefðu á einhverjum tímapunkti átt von á barni. Í fyrsta sameiginlega viðtalinu sínu sem par sagði Megan að hún hafi fundið það strax að hann væri hennar „twin flame“ þegar þau kynntust við tökur á myndinni Midnight in the Switchgrass og þau hafa talað um hvort annað sem slíka loga síðan. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox)
Ástin og lífið Hollywood Kynlíf Tengdar fréttir BBMA verðlaunin: Stormi á rauða dreglinum, táknmynd og óljósar yfirlýsingar Billboard Music Awards fóru fram í gær og voru stjörnurnar mættar á rauða dregilinn. Travis Scott og Kylie Jenner tóku dóttur sína Stormi með, Machine Gun Kelly kallaði Megan Fox konuna sína og Mary J. Blige fékk „Icon“ verðlaunin. 16. maí 2022 17:30 Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15 Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
BBMA verðlaunin: Stormi á rauða dreglinum, táknmynd og óljósar yfirlýsingar Billboard Music Awards fóru fram í gær og voru stjörnurnar mættar á rauða dregilinn. Travis Scott og Kylie Jenner tóku dóttur sína Stormi með, Machine Gun Kelly kallaði Megan Fox konuna sína og Mary J. Blige fékk „Icon“ verðlaunin. 16. maí 2022 17:30
Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15
Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46