Sjálfstæðismenn í viðræður við N-lista um nýjan meirihluta í Rangárþingi eystra Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2022 14:14 Anton Kári Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna og fyrrverandi sveitarstjóri Rangárþings eystra. Vísir/Magnús Hlynur Sjálfstæðismenn í Rangárþingi eystra ætla að hefja formlegar viðræður um meirihlutasamstarf við N-lista Nýja óháða listans. Þetta staðfestir Anton Kári Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna og fyrrverandi sveitarstjóri, í samtali við Vísi. Sjálfstæðismenn hafa verið í samstarfi við Framsóknarmenn í sveitarfélaginu síðustu fjögur ár. Listar Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna fengu báðir þrjá menn kjörna í kosningunum á laugardag og Nýi óháði listinn einn. Samsetning sveitarstjórnar Rangárþings eystra er því sú sama og verið hefur. Anton Kári segir að fyrsti formlegi fundurinn milli fulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Nýja óháða listans verði í kvöld, en Tómas Birgir Magnússon er fulltrúi Nýja óháða listans í sveitarstjórn. „Ef vel gengur þá er það stefnan að klára viðræður um samstarf fljótt og vel,“ segir Anton Kári. Anton Kári segir Sjálfstæðismenn leggja upp með það í viðræðum að hann verði nýr sveitarstjóri í meirihlutasamstarfi. Anton Kári var sveitarstjóri Rangárþings eystra fyrri tvö ár kjörtímabilsins en á miðju tímabili tók Lilja Einarsdóttir, leiðtogi Framsóknar í sveitarfélaginu, við embættinu. Á vef Rangárþings eystra kemur fram að kjörsókn hafi verið um 75 prósent og voru úrslitin á þessa leið: D-listi Sjálfstæðisflokksins og annara lýðræðissinna: 42,4% og 3 menn kjörnir B-listi Framsóknarflokksins og annara framfarasinna: 36,3% og 3 menn kjörnir N-listi Nýja óháða listans: 21,3% og 1 maður kjörinn Sveitarstjórn Rangárþings eystra 2022-2026 er því skipuð: Anton Kári Halldórsson - D Árný Hrund Svavarsdóttir - D Sigríður Karólína Viðarsdóttir - D Lilja Einarsdóttir - B Rafn Bergsson - B Bjarki Oddsson - B Tómas Birgir Magnússon - N Hvolsvöllur er stærsti þéttbýliskjarninn í Rangárþingi eystra. Rangárþing eystra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Þetta staðfestir Anton Kári Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna og fyrrverandi sveitarstjóri, í samtali við Vísi. Sjálfstæðismenn hafa verið í samstarfi við Framsóknarmenn í sveitarfélaginu síðustu fjögur ár. Listar Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna fengu báðir þrjá menn kjörna í kosningunum á laugardag og Nýi óháði listinn einn. Samsetning sveitarstjórnar Rangárþings eystra er því sú sama og verið hefur. Anton Kári segir að fyrsti formlegi fundurinn milli fulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Nýja óháða listans verði í kvöld, en Tómas Birgir Magnússon er fulltrúi Nýja óháða listans í sveitarstjórn. „Ef vel gengur þá er það stefnan að klára viðræður um samstarf fljótt og vel,“ segir Anton Kári. Anton Kári segir Sjálfstæðismenn leggja upp með það í viðræðum að hann verði nýr sveitarstjóri í meirihlutasamstarfi. Anton Kári var sveitarstjóri Rangárþings eystra fyrri tvö ár kjörtímabilsins en á miðju tímabili tók Lilja Einarsdóttir, leiðtogi Framsóknar í sveitarfélaginu, við embættinu. Á vef Rangárþings eystra kemur fram að kjörsókn hafi verið um 75 prósent og voru úrslitin á þessa leið: D-listi Sjálfstæðisflokksins og annara lýðræðissinna: 42,4% og 3 menn kjörnir B-listi Framsóknarflokksins og annara framfarasinna: 36,3% og 3 menn kjörnir N-listi Nýja óháða listans: 21,3% og 1 maður kjörinn Sveitarstjórn Rangárþings eystra 2022-2026 er því skipuð: Anton Kári Halldórsson - D Árný Hrund Svavarsdóttir - D Sigríður Karólína Viðarsdóttir - D Lilja Einarsdóttir - B Rafn Bergsson - B Bjarki Oddsson - B Tómas Birgir Magnússon - N Hvolsvöllur er stærsti þéttbýliskjarninn í Rangárþingi eystra.
Rangárþing eystra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira