Í-listinn með hreinan meirihluta samkvæmt fyrstu tölum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. maí 2022 02:09 Í-listinn Í- listi Ísafjarðarbæjar hlýtur skínandi góða kosningu samkvæmt fyrstu tölum og eru með hreinan meirihluta. Nóttin er auðvitað ung og endanleg niðurstaða liggur ekki fyrir. Í-listinn með Gylfa Ólafsson í broddi fylkingar er samkvæmt fyrstu tölum með 49,1% og bætir við sig einum fulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynda núverandi meirihluta í Ísafjarðarbæ en samkvæmt fyrstu tölum er meirihlutinn fallinn. Fréttastofa náði tali af Gylfa sem var staddur á kosningavöku í Edinborgarhúsinu. Hann var að vonum ánægður með fyrstu tölur en varfærinn á sama tíma. Hann vildi bíða með yfirlýsingar þar til búið væri að kynna lokatölur en fékkst þó til þess að segja hvað hann læsi úr þessum fyrstu tölum. „Við lesum bara úr því að það sé vilji kjósenda að fá nýjan meirihluta til valda og að Arna Lára eigi að verða næsti bæjarstjóri.“ Arna Lára Jónsdóttir, sem skipar 5. sæti listans, er bæjarstjóraefni Í-listans. Hann sagði að skipulagsmálin væru efst á blaði að afloknum kosningum. Verktakar væru loksins orðnir spenntir fyrir því að byggja og að það megi ekki standa á Ísafjarðarbæ. Bæði atvinnulífið og íbúar bæjarins hafi kallað eftir frekari uppbyggingu. Fyrstu tölur: B-listi Framsóknar: 28,1% með tvo fulltrúa D-listi Sjálfstæðisflokks: 21,1% með tvo fulltrúa, tapar einum. Í-listi Ísafjarðarlista: 49,1% með fimm fulltrúa, bætir við sig einum P-listi Pírata: 1,8% með engan fulltrúa Ísafjarðarbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Sjá meira
Í-listinn með Gylfa Ólafsson í broddi fylkingar er samkvæmt fyrstu tölum með 49,1% og bætir við sig einum fulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynda núverandi meirihluta í Ísafjarðarbæ en samkvæmt fyrstu tölum er meirihlutinn fallinn. Fréttastofa náði tali af Gylfa sem var staddur á kosningavöku í Edinborgarhúsinu. Hann var að vonum ánægður með fyrstu tölur en varfærinn á sama tíma. Hann vildi bíða með yfirlýsingar þar til búið væri að kynna lokatölur en fékkst þó til þess að segja hvað hann læsi úr þessum fyrstu tölum. „Við lesum bara úr því að það sé vilji kjósenda að fá nýjan meirihluta til valda og að Arna Lára eigi að verða næsti bæjarstjóri.“ Arna Lára Jónsdóttir, sem skipar 5. sæti listans, er bæjarstjóraefni Í-listans. Hann sagði að skipulagsmálin væru efst á blaði að afloknum kosningum. Verktakar væru loksins orðnir spenntir fyrir því að byggja og að það megi ekki standa á Ísafjarðarbæ. Bæði atvinnulífið og íbúar bæjarins hafi kallað eftir frekari uppbyggingu. Fyrstu tölur: B-listi Framsóknar: 28,1% með tvo fulltrúa D-listi Sjálfstæðisflokks: 21,1% með tvo fulltrúa, tapar einum. Í-listi Ísafjarðarlista: 49,1% með fimm fulltrúa, bætir við sig einum P-listi Pírata: 1,8% með engan fulltrúa
Ísafjarðarbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Sjá meira