„Við erum rosalega bjartsýn með kvöldið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. maí 2022 19:00 Rúnar Freyr Gíslason ræddi við fréttamenn fyrr í dag. Vísir/Sylvía Rut „Hún er rosalega góð, það er búið að vera ótrúlega jákvæð og mjúk stemning í hópnum,“ segir Rúnar Freyr Gíslason fjölmiðlafulltrúi íslenska hópsins um stemninguna hjá Systrum fyrir kvöldinu í kvöld. „Markmiðið kom svolítið á þriðjudaginn þegar við komumst í úrslitin. Öllum létti dálítið við það. Nú finnst mér allir vera að njóta þess að vera hérna og gera sitt besta,“ segir Rúnar. „Ég held að það séu engar breytingar væntanlegar. Ég var reyndar með Hatara hérna um árið og vissi ekki af öllu sem þau tóku sér fyrir hendur. En ég býst ekki við því að það verði miklar breytingar. Það er bara að fylgja þessu vel eftir. Það eru allir ánægðir með það sem þær eru búnar að vera að gera og þær sjálfar lík þannig að ég held að þær haldi bara striki.“ Aðspurður hvernig æfing dagsins gekk hjá hópnum, svaraði Rúnar: „Þó að þær hafi alveg blómstrað í söngvakeppninni fyrir nokkrum mánuðum þá hefur maður séð hvernig þau hafa vaxið og dafnað í hverju rennsli hér úti. Þannig að við erum rosalega bjartsýn með kvöldið.“ Rúnar Freyr segir að það hafi verið mikill hápunktur þegar Ísland komst áfram í úrslitin. „Ég missti röddina.“ Hann segir að það hafi veriið gaman að fylgjast með Systrum ná þessum árangri í keppninni. „Þetta var óbeisluð gleði og það var fagnað vel og lengi á eftir.“ Ísland er átjánda landið á svið í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu því helsta úr keppninni í textalýsingu okkar hér á Vísi. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fleiri fréttir Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Sjá meira
„Markmiðið kom svolítið á þriðjudaginn þegar við komumst í úrslitin. Öllum létti dálítið við það. Nú finnst mér allir vera að njóta þess að vera hérna og gera sitt besta,“ segir Rúnar. „Ég held að það séu engar breytingar væntanlegar. Ég var reyndar með Hatara hérna um árið og vissi ekki af öllu sem þau tóku sér fyrir hendur. En ég býst ekki við því að það verði miklar breytingar. Það er bara að fylgja þessu vel eftir. Það eru allir ánægðir með það sem þær eru búnar að vera að gera og þær sjálfar lík þannig að ég held að þær haldi bara striki.“ Aðspurður hvernig æfing dagsins gekk hjá hópnum, svaraði Rúnar: „Þó að þær hafi alveg blómstrað í söngvakeppninni fyrir nokkrum mánuðum þá hefur maður séð hvernig þau hafa vaxið og dafnað í hverju rennsli hér úti. Þannig að við erum rosalega bjartsýn með kvöldið.“ Rúnar Freyr segir að það hafi verið mikill hápunktur þegar Ísland komst áfram í úrslitin. „Ég missti röddina.“ Hann segir að það hafi veriið gaman að fylgjast með Systrum ná þessum árangri í keppninni. „Þetta var óbeisluð gleði og það var fagnað vel og lengi á eftir.“ Ísland er átjánda landið á svið í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu því helsta úr keppninni í textalýsingu okkar hér á Vísi. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fleiri fréttir Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Sjá meira
Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00