Innlent

Bein út­sending: Mót­mæla banka­sölunni á Austur­velli

Atli Ísleifsson skrifar
Frá mótmælafundinum á Austurvelli síðasta laugadag.
Frá mótmælafundinum á Austurvelli síðasta laugadag. Vísir/Margrét Helga

Sjötti mótmælafundurinn á Austurvelli vegna sölu ríkisins á hluta Íslandsbanka verður haldinn klukkan 14 í dag.

Á Facebook-síðu viðburðarins má sjá að ræðumenn að þessu sinni séu Alexandra Ýr van Erven háskólanemi, Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda, og Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis.

„Hallgrímur Helgason fer með ljóð undir drumbuslætti, Steini í Hjálmum og Bíbí og Elíza úr Kolrössu syngja og leika, Óskar Guðjónsson og Nicolas Moreaux spila Jón Múla og brúðurnar snúa aftur,“ segir á síðunni.

Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. 

 • 14:00 Óskar Guðjónsson & Nicolas Moreaux 5 mín
 • 14:05 Bibi & Elíza úr Kolrössu 10 mín
 • 14:15 Hallgrímur Helgason og Þorvaldur þór þorvaldsson 5 mín
 • 14:20 Fundur settur
 • 14:22 Alexandra Ýr van Erven 7 mín
 • 14:29 Drumbur og slagorð
 • 14:30 Brúðuleikararnir 6 mín
 • 14:36 Kynnir
 • 14:37 Þórarinn Eyfjörð 7 mín
 • 14:44 Drumbur og slagorð
 • 14:45 Steini í Hjálmum 4 mín
 • 14:49 Drumbur og slagorð
 • 14:50 Kynnir
 • 14:51 Guðmundur Hrafn Arngrímsson 7 mín
 • 14:58 Drumbur og slagorð
 • 14:59 Steini í Hjálmum 5 mín
 • 15:04 Drumbur og slagorð
 • 15:05 Fundi slitið


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.