Pöruðu danshreyfingar við drykki Elísabet Hanna skrifar 12. maí 2022 20:02 Dansgleðin í fyrirrúmi. Aðsend. Eldblóm er hugarfóstur listakonunnar Sigríðar Soffíu Níelsdóttur sem kynnti nýjar vörur og danshreyfingar á HönnunarMars. Vörurnar voru líkjörinn Eldblóma Elexír og nýr ilmur sem var unnin með Lilju Birgisdóttur og gallerýinu Listval. Blaðamaður fékk heyra í Siggu Soffíu, eins og hún kýs að vera kölluð, að forvitnast frekar um verkefnið: Hvernig fór viðburðurinn ykkar fram á HönnunarMars?Þetta var viðburður sem var soldið margþættur. Við buðum fólki að koma í klukkutíma upplifun þar sem líkjörinn Eldblóma Elexír og ilmurinn var kynnt. Okkur langaði að geta boðið fólki í vínsmökkun þar sem fólk gæti fengið innsýn inn í hugmyndaheim Eldblóma og segja fólki frá tengingunni milli flugelda og blóma. Þetta var skemmtileg blanda af fræðslu, vínsmakki og svo var matur frá Hnoss sem var paraður við drykkinn okkar hinn íslenska Spritz sem og danspörun. View this post on Instagram A post shared by Eldblo m (@eldblom2020) Hvað er danspörun?Ég ásamt dansara Emilie Ann og Ásu kollu DJ höfum tekið smá rannsókn á því hvaða danshreyfingar er gott að framkvæma haldandi á kampavínsglasi. „Við viljum meina að það að halda á glasi í kokteilboði eigi ekki að hamla þig í dansinum heldur vera innblástur.“ Svo skoðum við hvaða hreyfingar passa við rauðvín og kokteila og settum aðalfókusinn á hvaða hreyfingar parast best með kampavíni. Svona eins og matarpörun nema hreyfingar. Þar spilum við tónlist og leiðum fólk áfram í léttum danshreyfingum. „Mjög fyndið og skemmtilegt og enginn að taka sig mjög alvarlega, dansgleðin í fyrirrúmi.“ Aðsend. Afhverju vinna Eldblóm með flugelda og blóm?Ég hef unnið við að gera flugeldasýningar í nokkur ár og áttaði mig á tengslunum milli flugelda og blóma. Árið 1585 var orðið Hanabi fyrst skráð en á japönsku þýðir Hana eldur og bi blóm svo Japanir tala um Eldblóm en ekki flugELDA. Flest allir flugeldar voru upphaflega hannaðir í mynd blóma. Flest flugelda áhrif notaðuð í dag eru í formi blóma og trjáa af asískum uppruna. View this post on Instagram A post shared by Eldblo m (@eldblom2020) Ég gerði verk sem hét Eldblóm, dansverk fyrir flugelda og flóru á listahátíð fyrir þremur árum. Þar „ræktaði ég flugeldasýningu“. Blómainnseting var í Hallargarðinum og drykkurinn er gerður úr þeim blómum. Eldblómin sem voru í því verki eru í drykknum og myndar grunninn bæði að líkjörnum og ilminum. Þetta er algjör sumardrykkur og kemur í búðir í sumar/haust. View this post on Instagram A post shared by Sigga Soffia (@siggasoffiainc) Þetta er drykkur fyrir dansara og það stendur á flöskunni „smakkað og pakkað af ballerínum". Elexírinn er með háa prósentu af dansi í vökvanum og þess vegna lofum við einnig frumlegum danshreyfingum á þriðja glasi. View this post on Instagram A post shared by Eldblo m (@eldblom2020) Hvernig var stemningin á HönnunarMars? Við fengum ótrúlega góð viðbrögð við drykknum og ilminum sem er að seljast upp. Við vorum með sextán manna hópa, þrisvar á dag niður í Listval í Hörpu og þar fékk fólk að smakka og danskennslu. Það var virkilega gaman að hafa svona litla hópa og geta talað við alla sem komu og svarað spurningum og átt samtal. View this post on Instagram A post shared by Eldblo m (@eldblom2020) Við munum klárlega gera þetta aftur þegar Elexírinn er kominn í framleiðslu en það tekur langann tíma að rækta blómin sem mynda grunninn í drykknum. Hægt er að sjá allt um verkefnið heimsíðunni okkar og þar er hægt að senda fyrirspurnir vilji fólk fá kynninguna í einkapartý. HönnunarMars Tíska og hönnun Drykkir Tengdar fréttir #íslenskflík: „Undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur“ Sævar Markús Óskarsson er fimmti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 8. maí 2022 13:00 #íslenskflík: „Þetta byrjaði allt með sögu einnar flíkur“ Hönnuðurinn Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir er einn af stofnendum merkisins As We Grow en merkið var stofnað fyrir tíu árum. Sjálf hefur hún verið að hanna föt síðan á unglingsárunum og um helgina stendur merkið fyrir sporastofu á HönnunarMars. 7. maí 2022 12:30 Allt í blóma hjá Hildi Yeoman Hildur Yeoman stóð fyrir sýningunni In Bloom sem var partur af HönnunarMars og fór fram í Höfuðstöðinni. Merkið hefur verið áberandi bæði innan og utan landsteinanna og er þekkt fyrir draumkennd prent, falleg snið og litadýrð. 9. maí 2022 15:30 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Blaðamaður fékk heyra í Siggu Soffíu, eins og hún kýs að vera kölluð, að forvitnast frekar um verkefnið: Hvernig fór viðburðurinn ykkar fram á HönnunarMars?Þetta var viðburður sem var soldið margþættur. Við buðum fólki að koma í klukkutíma upplifun þar sem líkjörinn Eldblóma Elexír og ilmurinn var kynnt. Okkur langaði að geta boðið fólki í vínsmökkun þar sem fólk gæti fengið innsýn inn í hugmyndaheim Eldblóma og segja fólki frá tengingunni milli flugelda og blóma. Þetta var skemmtileg blanda af fræðslu, vínsmakki og svo var matur frá Hnoss sem var paraður við drykkinn okkar hinn íslenska Spritz sem og danspörun. View this post on Instagram A post shared by Eldblo m (@eldblom2020) Hvað er danspörun?Ég ásamt dansara Emilie Ann og Ásu kollu DJ höfum tekið smá rannsókn á því hvaða danshreyfingar er gott að framkvæma haldandi á kampavínsglasi. „Við viljum meina að það að halda á glasi í kokteilboði eigi ekki að hamla þig í dansinum heldur vera innblástur.“ Svo skoðum við hvaða hreyfingar passa við rauðvín og kokteila og settum aðalfókusinn á hvaða hreyfingar parast best með kampavíni. Svona eins og matarpörun nema hreyfingar. Þar spilum við tónlist og leiðum fólk áfram í léttum danshreyfingum. „Mjög fyndið og skemmtilegt og enginn að taka sig mjög alvarlega, dansgleðin í fyrirrúmi.“ Aðsend. Afhverju vinna Eldblóm með flugelda og blóm?Ég hef unnið við að gera flugeldasýningar í nokkur ár og áttaði mig á tengslunum milli flugelda og blóma. Árið 1585 var orðið Hanabi fyrst skráð en á japönsku þýðir Hana eldur og bi blóm svo Japanir tala um Eldblóm en ekki flugELDA. Flest allir flugeldar voru upphaflega hannaðir í mynd blóma. Flest flugelda áhrif notaðuð í dag eru í formi blóma og trjáa af asískum uppruna. View this post on Instagram A post shared by Eldblo m (@eldblom2020) Ég gerði verk sem hét Eldblóm, dansverk fyrir flugelda og flóru á listahátíð fyrir þremur árum. Þar „ræktaði ég flugeldasýningu“. Blómainnseting var í Hallargarðinum og drykkurinn er gerður úr þeim blómum. Eldblómin sem voru í því verki eru í drykknum og myndar grunninn bæði að líkjörnum og ilminum. Þetta er algjör sumardrykkur og kemur í búðir í sumar/haust. View this post on Instagram A post shared by Sigga Soffia (@siggasoffiainc) Þetta er drykkur fyrir dansara og það stendur á flöskunni „smakkað og pakkað af ballerínum". Elexírinn er með háa prósentu af dansi í vökvanum og þess vegna lofum við einnig frumlegum danshreyfingum á þriðja glasi. View this post on Instagram A post shared by Eldblo m (@eldblom2020) Hvernig var stemningin á HönnunarMars? Við fengum ótrúlega góð viðbrögð við drykknum og ilminum sem er að seljast upp. Við vorum með sextán manna hópa, þrisvar á dag niður í Listval í Hörpu og þar fékk fólk að smakka og danskennslu. Það var virkilega gaman að hafa svona litla hópa og geta talað við alla sem komu og svarað spurningum og átt samtal. View this post on Instagram A post shared by Eldblo m (@eldblom2020) Við munum klárlega gera þetta aftur þegar Elexírinn er kominn í framleiðslu en það tekur langann tíma að rækta blómin sem mynda grunninn í drykknum. Hægt er að sjá allt um verkefnið heimsíðunni okkar og þar er hægt að senda fyrirspurnir vilji fólk fá kynninguna í einkapartý.
HönnunarMars Tíska og hönnun Drykkir Tengdar fréttir #íslenskflík: „Undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur“ Sævar Markús Óskarsson er fimmti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 8. maí 2022 13:00 #íslenskflík: „Þetta byrjaði allt með sögu einnar flíkur“ Hönnuðurinn Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir er einn af stofnendum merkisins As We Grow en merkið var stofnað fyrir tíu árum. Sjálf hefur hún verið að hanna föt síðan á unglingsárunum og um helgina stendur merkið fyrir sporastofu á HönnunarMars. 7. maí 2022 12:30 Allt í blóma hjá Hildi Yeoman Hildur Yeoman stóð fyrir sýningunni In Bloom sem var partur af HönnunarMars og fór fram í Höfuðstöðinni. Merkið hefur verið áberandi bæði innan og utan landsteinanna og er þekkt fyrir draumkennd prent, falleg snið og litadýrð. 9. maí 2022 15:30 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
#íslenskflík: „Undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur“ Sævar Markús Óskarsson er fimmti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 8. maí 2022 13:00
#íslenskflík: „Þetta byrjaði allt með sögu einnar flíkur“ Hönnuðurinn Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir er einn af stofnendum merkisins As We Grow en merkið var stofnað fyrir tíu árum. Sjálf hefur hún verið að hanna föt síðan á unglingsárunum og um helgina stendur merkið fyrir sporastofu á HönnunarMars. 7. maí 2022 12:30
Allt í blóma hjá Hildi Yeoman Hildur Yeoman stóð fyrir sýningunni In Bloom sem var partur af HönnunarMars og fór fram í Höfuðstöðinni. Merkið hefur verið áberandi bæði innan og utan landsteinanna og er þekkt fyrir draumkennd prent, falleg snið og litadýrð. 9. maí 2022 15:30