Lífið

Stíll og elegans hjá KALDA á HönnunarMars

Helgi Ómarsson skrifar
Inga Eiríks fyrirsæta, Katrín Alda og Jón Guðrún Carlosson
Inga Eiríks fyrirsæta, Katrín Alda og Jón Guðrún Carlosson Helgi Ómars/Vísir

KALDA er löngu orðið þekkt bæði hér á Íslandi sem og erlendis fyrir einstaka hönnun á skóm en kynnti til leiks töskur á HönnunarMars.

Katrín Alda Rafnsdóttir er konan á bakvið KALDA og var ekkert smá gaman að skoða glænýja hönnun hennar á töskum sem hún kynnti á HönnunarMars í glæsilega rými sínu útá Granda. 

Töskurnar eru stílhreinar, töff og gerðar úr óhefðbundnu efnisvali sem gerir þær að miklu augnanammi. 

Katrín er búin að baða sig í velgegni með hönnun sína á skóm og teljum við að töskurnar séu að fara í nákvæmlega sama pakka í framhaldinu.

Frá opnun Kalda á HönnunarMarsHelgi Ómars/Vísir
Frá opnun KALDA á HönnunarMarsHelgi Ómars/Vísir
Frá opnun KALDA á HönnunarMarsHelgi Ómars/Vísir
Inga Eiríks fyrirsæta, Katrín Alda og Jón Guðrún CarlossonHelgi Ómars/Vísir
Úr opnun KALDA á HönnunarMars.Helgi Ómars/Vísir
Frá opnun KALDA á HönnunarMarsHelgi Ómars/Vísir

Tengdar fréttir

Allt í blóma hjá Hildi Yeoman

Hildur Yeoman stóð fyrir sýningunni In Bloom sem var partur af HönnunarMars og fór fram í Höfuðstöðinni. Merkið hefur verið áberandi bæði innan og utan landsteinanna og er þekkt fyrir draumkennd prent, falleg snið og litadýrð. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×