Blóðug mótmæli við bústað rússneska sendiherrans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2022 12:08 Stór hluti mótmælenda er frá Úkraínu en einnig er fólk frá Rússlandi meðal mótmælenda. vísir/vilhelm Mótmæli hófust við bústað rússneska sendiherrans á Íslandi klukkan tólf í dag. Mótmælendur eru margir hverjir klæddir í hvítar flíkur sem ataðar hafa verið rauðum lit sem táknar blóð. Um er að ræða vísun til þeirrar blóðúthellingar sem orðið hefur í Úkraínu eftir innrás Rússa. Rússar fagna sigri sínum á Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni 1945 ár hvert þann 9. maí. Mikil hátíðarhöld eru í Moskvu í dag og víða um Rússland. Aðalviðburðurinn er gríðarmikil skrúðganga og hergagnasýning á Rauða torginu í Moskvu. Víða er mótmælt í tilefni dagsins og var meðal annars rauðri málningu skvett sendiherra Rússlands í Póllandi í morgun. Það var gert á athöfn þar sem hann ætlaði að leggja blómvönd að táknrænu leiði sovésks hermannsí Varsjá vegna hátíðarhaldanna í dag. Fáklæddir mótmælendur gera sgi klár fyrir mótmæli. Í bakgrunni má sjá mótorhjól lögreglu.vísir/vilhelm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, fréttamaður okkar, er við bústað rússneska sendiherrans við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún segir talsvert lið lögreglu á svæðinu til að hafa hemil á stöðunni. Nokkur fjöldi mótmælenda er á svæðinu. Sumir eru með plastpoka yfir höfði sínu til að vekja athygli á kynferðisglæpum rússneskra hermanna í Úkraínu. Sendiráðsbústaður Rússa er ská á móti Landakotskirkju. Fleiri sendiráð eru í næstu húsum.vísir/vilhelm Lögregla stendur vaktina.vísir/vilhelm Skilaboðin á skiltunum: Stöðvið ofbeldi, stöðvið stríð. Rússneskir hermenn nauðga konum, körlum og börnum.vísir/vilhelm Einn mótmælenda í aðdraganda þess að þau hófust klukkan tólf.vísir/vilhelm Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Rússar fagna sigri sínum á Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni 1945 ár hvert þann 9. maí. Mikil hátíðarhöld eru í Moskvu í dag og víða um Rússland. Aðalviðburðurinn er gríðarmikil skrúðganga og hergagnasýning á Rauða torginu í Moskvu. Víða er mótmælt í tilefni dagsins og var meðal annars rauðri málningu skvett sendiherra Rússlands í Póllandi í morgun. Það var gert á athöfn þar sem hann ætlaði að leggja blómvönd að táknrænu leiði sovésks hermannsí Varsjá vegna hátíðarhaldanna í dag. Fáklæddir mótmælendur gera sgi klár fyrir mótmæli. Í bakgrunni má sjá mótorhjól lögreglu.vísir/vilhelm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, fréttamaður okkar, er við bústað rússneska sendiherrans við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún segir talsvert lið lögreglu á svæðinu til að hafa hemil á stöðunni. Nokkur fjöldi mótmælenda er á svæðinu. Sumir eru með plastpoka yfir höfði sínu til að vekja athygli á kynferðisglæpum rússneskra hermanna í Úkraínu. Sendiráðsbústaður Rússa er ská á móti Landakotskirkju. Fleiri sendiráð eru í næstu húsum.vísir/vilhelm Lögregla stendur vaktina.vísir/vilhelm Skilaboðin á skiltunum: Stöðvið ofbeldi, stöðvið stríð. Rússneskir hermenn nauðga konum, körlum og börnum.vísir/vilhelm Einn mótmælenda í aðdraganda þess að þau hófust klukkan tólf.vísir/vilhelm
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira