Varað við norðvestan snjóhríð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. maí 2022 11:19 Gulu viðvaranirnar eru ekki í sumarskapi. Veðurstofan Gular viðvaranir eru í gildi á Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðausturlandi. Veðurstofan varar við norðvestan snjóhríð og hvassviðri. Gul viðvörun fyrir Norðurland eystra tók gildi í nótt og er hún í gildi til miðnættis. Þar er búist við norðvestan snjóhríð „Norðvestan hvasviðri með vindhraða á bilinu 13-18 m/s og mjög hvössum vindstrengjum við fjöll sem staðbundið geta farið yfir 25 m/s, einkum á fjallvegum. Búast má við snjókomu eða éljagangi með skafrenningi og lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Afmarkaðar samgöngutruflanir og lokanir á vegum eru líklegar. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám,“ segir á vef Veðurstofunnar. Það hvessir í nótt.Vísir/RAX Í nótt taka svo gular viðvaranir gildi á Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi. Á Austurlandi að Glettingi er varað við sams konar veðri og á Norðurlandi eystra. Sú viðvörun er í gildi til klukkan átta á morgun. Á Austfjörðum og Suðausturlandi er varað við norðvestan hvassviðri, á Austfjörðum frá þrjú í nótt til klukkan ellefu á morgun. Á Suðausturlandi frá klukkan fjögur í nótt til klukkan níu. „Hvassviðri, 13-20 m/s. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll um 30 m/s, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Afmarkaðar samgöngutruflanir líklegar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum.“ Veður Samgöngur Tengdar fréttir Lægð nálgast úr suðvestri með rigningu eða slyddu Lægð nálgast nú landið úr suðvestri og koma skilin að Suðvesturlandi fyrir hádegi og fara norðaustur yfir landið í dag. 5. maí 2022 07:09 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Gul viðvörun fyrir Norðurland eystra tók gildi í nótt og er hún í gildi til miðnættis. Þar er búist við norðvestan snjóhríð „Norðvestan hvasviðri með vindhraða á bilinu 13-18 m/s og mjög hvössum vindstrengjum við fjöll sem staðbundið geta farið yfir 25 m/s, einkum á fjallvegum. Búast má við snjókomu eða éljagangi með skafrenningi og lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Afmarkaðar samgöngutruflanir og lokanir á vegum eru líklegar. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám,“ segir á vef Veðurstofunnar. Það hvessir í nótt.Vísir/RAX Í nótt taka svo gular viðvaranir gildi á Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi. Á Austurlandi að Glettingi er varað við sams konar veðri og á Norðurlandi eystra. Sú viðvörun er í gildi til klukkan átta á morgun. Á Austfjörðum og Suðausturlandi er varað við norðvestan hvassviðri, á Austfjörðum frá þrjú í nótt til klukkan ellefu á morgun. Á Suðausturlandi frá klukkan fjögur í nótt til klukkan níu. „Hvassviðri, 13-20 m/s. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll um 30 m/s, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Afmarkaðar samgöngutruflanir líklegar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum.“
Veður Samgöngur Tengdar fréttir Lægð nálgast úr suðvestri með rigningu eða slyddu Lægð nálgast nú landið úr suðvestri og koma skilin að Suðvesturlandi fyrir hádegi og fara norðaustur yfir landið í dag. 5. maí 2022 07:09 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Lægð nálgast úr suðvestri með rigningu eða slyddu Lægð nálgast nú landið úr suðvestri og koma skilin að Suðvesturlandi fyrir hádegi og fara norðaustur yfir landið í dag. 5. maí 2022 07:09