Slapp naumlega úr eldsvoða í Reykjanesbæ Smári Jökull Jónsson skrifar 1. maí 2022 14:07 Eins og sjá má er íbúðin illa farin eftir eldsvoðann. Ellert Grétarsson Maður slapp naumlega þegar eldsvoði kom upp á heimili hans í Reykjanesbæ fyrrinótt. Hann vaknaði við glamur í svefnherbergishurðinni og hélt að jarðskjálfti hefði riðið yfir. Ellert Grétarsson vaknaði upp við glamur í svefnherbergishurðinni sinni í fyrrinótt og hélt að jarðskjálfti hefði riðið yfir. Þegar glamrið breyttist síðan í þung högg spratt hann fram úr rúminu og fann brunalykt. Þegar fram er komið tók síðan á móti honum kolsvartur reykjarmökkur. „Ég hrópa af öllum lífs- og sálarkröfum á strákinn minn en fékk ekkert svar. Náði að komast inn í herbergið hans en hann var ekki í rúminu síniu. Það var það skelfilegasta af öllu - að vita ekki um hann,“ skrifar Ellert í færslu á Facebook síðu sinni en Vísir fékk leyfi Ellerts til að vitna í færslu hans. Eldsupptök munu hafa verið í fjöltengi í stofunni.Ellert Grétarsson Ellert náði þó fljótt sambandi við son sinn sem svaraði í símann og hann var sem betur fer ekki heima. Ellert segir að hann hafi ekki séð handa sinna skil en hafi tekist að halda niðri í sér andanum og feta sig með fram vegg og að útidyrahurðinni og fram á stigagang. „Ég hafði gripið með mér símann af náttborðinu til að geta hringt á hjálp. Stuttu síðar er slökkviliðið komið og neyðarlínan slítur samtalinu.“ Hann segir að upptök eldsins hafi verið í fjöltengi í stofunni og er þakklátur fyrir að ekki hafi farið verr. „Ég vil þakka nágrönnum mínum hugulsemina fyrir að hlúa að mér og koma mér í föt því ég var hálfnakinn þegar ég kom út. Sérstakleg vil ég þakka frábæra starfsfólkinu sem tók á móti mér á HSS fyrir alúðlega aðhlynningu um nóttina. “ Reykjanesbær Slökkvilið Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira
Ellert Grétarsson vaknaði upp við glamur í svefnherbergishurðinni sinni í fyrrinótt og hélt að jarðskjálfti hefði riðið yfir. Þegar glamrið breyttist síðan í þung högg spratt hann fram úr rúminu og fann brunalykt. Þegar fram er komið tók síðan á móti honum kolsvartur reykjarmökkur. „Ég hrópa af öllum lífs- og sálarkröfum á strákinn minn en fékk ekkert svar. Náði að komast inn í herbergið hans en hann var ekki í rúminu síniu. Það var það skelfilegasta af öllu - að vita ekki um hann,“ skrifar Ellert í færslu á Facebook síðu sinni en Vísir fékk leyfi Ellerts til að vitna í færslu hans. Eldsupptök munu hafa verið í fjöltengi í stofunni.Ellert Grétarsson Ellert náði þó fljótt sambandi við son sinn sem svaraði í símann og hann var sem betur fer ekki heima. Ellert segir að hann hafi ekki séð handa sinna skil en hafi tekist að halda niðri í sér andanum og feta sig með fram vegg og að útidyrahurðinni og fram á stigagang. „Ég hafði gripið með mér símann af náttborðinu til að geta hringt á hjálp. Stuttu síðar er slökkviliðið komið og neyðarlínan slítur samtalinu.“ Hann segir að upptök eldsins hafi verið í fjöltengi í stofunni og er þakklátur fyrir að ekki hafi farið verr. „Ég vil þakka nágrönnum mínum hugulsemina fyrir að hlúa að mér og koma mér í föt því ég var hálfnakinn þegar ég kom út. Sérstakleg vil ég þakka frábæra starfsfólkinu sem tók á móti mér á HSS fyrir alúðlega aðhlynningu um nóttina. “
Reykjanesbær Slökkvilið Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Sjá meira