Mátti skjóta refinn í hausinn en ekki eiga hann sem gæludýr Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. apríl 2022 12:03 Gústi B er gestur vikunnar í Einkalífinu á Vísi. Vísir/Helgi Ómars „Ég hugsaði strax, ég þarf skemmtilegt gæludýr. Ég hugsaði fyrst um apa en þegar ég las mér til um málið þá komst ég að því að öpum líður ekkert sérstaklega vel á Íslandi. Þeir vilja vera í heitum löndum þannig að ég ákvað að smygla ekki apa til landsins,“ segir TikTok stjarnan og útvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B. Mikið var rætt um það þegar samfélagsmiðlastjarnan byrjaði að birta myndbönd af sér með gæludýrið sitt, refinn Gústa Jr. „Það er ekki gaman þegar einn fjórði landsins er að drulla yfir þig,“ viðurkennir Gústi um neikvæðu umræðuna sem fór af stað um val hans á gæludýri. „Fólk var að segja ljóta hluti,.að þetta væri algjört dýranið.“ Gústi fullyrðir þó að refurinn lifi lúxuslífi. MAST blandaðist samt í málið á einum tímapunkti. „Refir á Íslandi eru skotnir í massavís úti í náttúrunni í massavís. Það má skjóta refi. Þannig að þetta var orðin svolítið skrítin staða sem ég var í. Ég mátti fara með þennan ref út á land og skjóta hann í hausinn en ég mátti ekki vera með hann og passa hann og sjá um hann. Þeir vildu meina að það væri dýraníð. Að fæða hann og klæða hann og gefa honum hrein rúmföt.“ Gústi B er gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Vísi. Þar talar hann um orðróminn um að refurinn Gústi hefði drepist, TikTok ævintýrið, hvernig hann byrjaði óvænt að tala inn á teiknimyndir, stóra systkinahópinn, fyrirmyndirnar, draumana og margt fleira. Klippa: Einkalífið - Gústi B Einkalífið Samfélagsmiðlar FM957 TikTok Tengdar fréttir „Var eiginlega viss um að ég ætlaði ekkert að syngja aftur“ „Ég var roslega ung þegar ég byrjaði að syngja opinberlega. Ég var tólf eða ellefu ára þegar ég söng í söngleik sem Baltasar Kormákur setti upp í Loftkastalanum, þetta var barnasýning sem hét Bugsy Malone,“ segir Klara Elíasdóttir söngkona og lagahöfundur. 21. apríl 2022 12:57 Ógnvekjandi að börnin byrji á Instagram: „Mér finnst mjög mikilvægt að spyrja mikið“ „Það hefur oft verið áskorun að finna þennan „balance“ á milli. Maður er að sýna lífið sitt en mér finnst fyrir mig persónulega, margir kjósa að sýna mun meira, en fyrir mig þá vil ég líka halda mínu,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir. 12. apríl 2022 12:29 „Fyrir mér er móðurhlutverkið það stærsta“ „Mér finnst afskaplega gott að fjalla um þessa hluti sem við forðumst að tala um,“ segir leikstjórinn Tinna Hrafnsdóttir. Hún glímdi við ófrjósemi í fimm ár áður en hún og Sveinn Geirsson eiginmaður hennar eignuðust tvíburadrengi árið 2012. 5. apríl 2022 06:00 Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Mikið var rætt um það þegar samfélagsmiðlastjarnan byrjaði að birta myndbönd af sér með gæludýrið sitt, refinn Gústa Jr. „Það er ekki gaman þegar einn fjórði landsins er að drulla yfir þig,“ viðurkennir Gústi um neikvæðu umræðuna sem fór af stað um val hans á gæludýri. „Fólk var að segja ljóta hluti,.að þetta væri algjört dýranið.“ Gústi fullyrðir þó að refurinn lifi lúxuslífi. MAST blandaðist samt í málið á einum tímapunkti. „Refir á Íslandi eru skotnir í massavís úti í náttúrunni í massavís. Það má skjóta refi. Þannig að þetta var orðin svolítið skrítin staða sem ég var í. Ég mátti fara með þennan ref út á land og skjóta hann í hausinn en ég mátti ekki vera með hann og passa hann og sjá um hann. Þeir vildu meina að það væri dýraníð. Að fæða hann og klæða hann og gefa honum hrein rúmföt.“ Gústi B er gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Vísi. Þar talar hann um orðróminn um að refurinn Gústi hefði drepist, TikTok ævintýrið, hvernig hann byrjaði óvænt að tala inn á teiknimyndir, stóra systkinahópinn, fyrirmyndirnar, draumana og margt fleira. Klippa: Einkalífið - Gústi B
Einkalífið Samfélagsmiðlar FM957 TikTok Tengdar fréttir „Var eiginlega viss um að ég ætlaði ekkert að syngja aftur“ „Ég var roslega ung þegar ég byrjaði að syngja opinberlega. Ég var tólf eða ellefu ára þegar ég söng í söngleik sem Baltasar Kormákur setti upp í Loftkastalanum, þetta var barnasýning sem hét Bugsy Malone,“ segir Klara Elíasdóttir söngkona og lagahöfundur. 21. apríl 2022 12:57 Ógnvekjandi að börnin byrji á Instagram: „Mér finnst mjög mikilvægt að spyrja mikið“ „Það hefur oft verið áskorun að finna þennan „balance“ á milli. Maður er að sýna lífið sitt en mér finnst fyrir mig persónulega, margir kjósa að sýna mun meira, en fyrir mig þá vil ég líka halda mínu,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir. 12. apríl 2022 12:29 „Fyrir mér er móðurhlutverkið það stærsta“ „Mér finnst afskaplega gott að fjalla um þessa hluti sem við forðumst að tala um,“ segir leikstjórinn Tinna Hrafnsdóttir. Hún glímdi við ófrjósemi í fimm ár áður en hún og Sveinn Geirsson eiginmaður hennar eignuðust tvíburadrengi árið 2012. 5. apríl 2022 06:00 Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
„Var eiginlega viss um að ég ætlaði ekkert að syngja aftur“ „Ég var roslega ung þegar ég byrjaði að syngja opinberlega. Ég var tólf eða ellefu ára þegar ég söng í söngleik sem Baltasar Kormákur setti upp í Loftkastalanum, þetta var barnasýning sem hét Bugsy Malone,“ segir Klara Elíasdóttir söngkona og lagahöfundur. 21. apríl 2022 12:57
Ógnvekjandi að börnin byrji á Instagram: „Mér finnst mjög mikilvægt að spyrja mikið“ „Það hefur oft verið áskorun að finna þennan „balance“ á milli. Maður er að sýna lífið sitt en mér finnst fyrir mig persónulega, margir kjósa að sýna mun meira, en fyrir mig þá vil ég líka halda mínu,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir. 12. apríl 2022 12:29
„Fyrir mér er móðurhlutverkið það stærsta“ „Mér finnst afskaplega gott að fjalla um þessa hluti sem við forðumst að tala um,“ segir leikstjórinn Tinna Hrafnsdóttir. Hún glímdi við ófrjósemi í fimm ár áður en hún og Sveinn Geirsson eiginmaður hennar eignuðust tvíburadrengi árið 2012. 5. apríl 2022 06:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein