Silja Rós og Kusk á upphitunargleði RVK Feminist Film Festival Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. apríl 2022 09:31 RVK Feminist Film Festival fer fram 5. til 8. maí í Bíó Paradís, Icelandair Marina Hotel og Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, ásamt nokkrum vel völdum stöðum. Laugardaginn 30. apríl mun RVK Feminist Film Festival bjóða til upphitunargleði á LOFT Hostel. Þar verður í boði markaður, tónlist, húðflúr og söfnun fyrir nýrri rannsókn. Dagurinn byrjar á POP UP markaði þar sem einstaklingar geta leigt bás og selt varning af öllu tagi. Allir geta tekið þátt meðan pláss leyfir. Sædís Embla Jónsdóttir, húðflúrari frá stofunni Moonstone Reykjavík, flúra feminísk húðflúr á þau sem vilja og komast að. Áhugasamir geta haft samband við Sædísi gegnum Instagram reikning hennar. RVK FFF í sameiningu við WIFT á Íslandi mun kynna til sögunnar splunkunýjan RVK FFF varning sem er hannaður af búningahönnuðinum Arndís Ey. Öll sala varnings mun renna í sjóð til styrktar rannsóknar á stöðu kvenna í kvikmyndabransanum á Íslandi. Einnig verður hægt að kaupa tau-töskur, húfur og plaköt. Um kvöldið munu svo tónlistarkonurnar Silja Rós Ragnarsdóttir og KUSK halda stemningunni á lofti. Silja Rós gaf út sína aðra plötu Stay Still í lok árs 2021 en hún hefur verið þekkt fyrir tilfinningaríka rödd og einlæga texta. Báðar plöturnar hennar SILENCE og STAY STILL fengu titilinn plata vikunnar á Rás 2 og vöktu athygli bæði hér heima og erlendis. Kusk, eða Kolbrún Óskarsdóttir vann Músíktilraunir í ár og var einnig valin rafheili músíktilraunanna og fékk líka viðurkenningu fyrir textagerð á íslensku. Kusk semur, syngur og framleiðir flest lögin sín sjálf. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir „Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín 9. mars 2022 11:31 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Dagurinn byrjar á POP UP markaði þar sem einstaklingar geta leigt bás og selt varning af öllu tagi. Allir geta tekið þátt meðan pláss leyfir. Sædís Embla Jónsdóttir, húðflúrari frá stofunni Moonstone Reykjavík, flúra feminísk húðflúr á þau sem vilja og komast að. Áhugasamir geta haft samband við Sædísi gegnum Instagram reikning hennar. RVK FFF í sameiningu við WIFT á Íslandi mun kynna til sögunnar splunkunýjan RVK FFF varning sem er hannaður af búningahönnuðinum Arndís Ey. Öll sala varnings mun renna í sjóð til styrktar rannsóknar á stöðu kvenna í kvikmyndabransanum á Íslandi. Einnig verður hægt að kaupa tau-töskur, húfur og plaköt. Um kvöldið munu svo tónlistarkonurnar Silja Rós Ragnarsdóttir og KUSK halda stemningunni á lofti. Silja Rós gaf út sína aðra plötu Stay Still í lok árs 2021 en hún hefur verið þekkt fyrir tilfinningaríka rödd og einlæga texta. Báðar plöturnar hennar SILENCE og STAY STILL fengu titilinn plata vikunnar á Rás 2 og vöktu athygli bæði hér heima og erlendis. Kusk, eða Kolbrún Óskarsdóttir vann Músíktilraunir í ár og var einnig valin rafheili músíktilraunanna og fékk líka viðurkenningu fyrir textagerð á íslensku. Kusk semur, syngur og framleiðir flest lögin sín sjálf.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir „Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín 9. mars 2022 11:31 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
„Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín 9. mars 2022 11:31