Vegfarendur eru beðnir um að sýna sérstaka tillitssemi og þolinmæði en búist er við fimm hundruð þátttakendum.
„Þess má geta að Víðavangshlaup ÍR er jafnframt meistaramót í 5 km götuhlaupi, en samhliða því fer fram 2,7 km skemmtiskokk,“ segir í Facebook-færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.