„Ég er að springa úr gleði“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. apríl 2022 09:44 Eva Ruza Miljevic var gestur í hlaðvarpinu Jákastið. Vísir/Vilhelm „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. „Ég held að það sé svolítið það sem drífur mig áfram.“ Eva Ruza var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Jákastið er hlaðvarp þar sem hlustendur kynnast jákvæðum og drífandi einstaklingum enn betur. Jákastið á að veita innblástur, gleði og hugrekki. Hún ákvað snemma að ætla að verða fræg og hefur svo sannarlega gert draumana að veruleika. „Ég finn svo mikið þennan eld inni í mér, eins og ég sé að springa,“ segir Eva um sköpunargleðina í starfi þessa stundina. „Ég er að springa úr gleði og mér finnst allt svo skemmtilegt.“ Eva Ruza hefur rekið blómabúð ásamt móður sinni í mörg ár en var nýlega að breyta til og ætlar að einbeita sér að skemmtanabransanum og fjölskyldunni. „Það er svo geggjuð tilfinning að finna þessa tilfinningu,“ útskýrir Eva. „Maður þarf að þrífast á því að hafa mikið að gera til að höndla að hafa mikið að gera.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þar talar Eva meðal annars um sálufélagann, sambandið við Hjálmar, fósturmissinn, áfengislausa lífsstílinn, Snapchat, þakklæti og margt fleira. Jákastið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Finnst leiðinlegt að sofa og vil nýta sólarhringinn vel „Mér finnst leiðinlegt að sofa og chilla og vil nýta hvern tíma sólarhringsins rosa mikið,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 4. apríl 2022 23:05 Væri helst til í að pakka dótturinni inn í bóluplast „Ætli maður hafi ekki verið hræddur við viðbrögðin, en svo hefur maður aldrei fundið fyrir fordómum,“ segir Sindri Sindrason fjölmiðlamaður, en hann kom út úr skápnum fyrir 24 árum síðan. 28. mars 2022 23:31 Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32 Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
„Ég held að það sé svolítið það sem drífur mig áfram.“ Eva Ruza var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Jákastið er hlaðvarp þar sem hlustendur kynnast jákvæðum og drífandi einstaklingum enn betur. Jákastið á að veita innblástur, gleði og hugrekki. Hún ákvað snemma að ætla að verða fræg og hefur svo sannarlega gert draumana að veruleika. „Ég finn svo mikið þennan eld inni í mér, eins og ég sé að springa,“ segir Eva um sköpunargleðina í starfi þessa stundina. „Ég er að springa úr gleði og mér finnst allt svo skemmtilegt.“ Eva Ruza hefur rekið blómabúð ásamt móður sinni í mörg ár en var nýlega að breyta til og ætlar að einbeita sér að skemmtanabransanum og fjölskyldunni. „Það er svo geggjuð tilfinning að finna þessa tilfinningu,“ útskýrir Eva. „Maður þarf að þrífast á því að hafa mikið að gera til að höndla að hafa mikið að gera.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þar talar Eva meðal annars um sálufélagann, sambandið við Hjálmar, fósturmissinn, áfengislausa lífsstílinn, Snapchat, þakklæti og margt fleira.
Jákastið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Finnst leiðinlegt að sofa og vil nýta sólarhringinn vel „Mér finnst leiðinlegt að sofa og chilla og vil nýta hvern tíma sólarhringsins rosa mikið,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 4. apríl 2022 23:05 Væri helst til í að pakka dótturinni inn í bóluplast „Ætli maður hafi ekki verið hræddur við viðbrögðin, en svo hefur maður aldrei fundið fyrir fordómum,“ segir Sindri Sindrason fjölmiðlamaður, en hann kom út úr skápnum fyrir 24 árum síðan. 28. mars 2022 23:31 Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32 Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
„Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30
Finnst leiðinlegt að sofa og vil nýta sólarhringinn vel „Mér finnst leiðinlegt að sofa og chilla og vil nýta hvern tíma sólarhringsins rosa mikið,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 4. apríl 2022 23:05
Væri helst til í að pakka dótturinni inn í bóluplast „Ætli maður hafi ekki verið hræddur við viðbrögðin, en svo hefur maður aldrei fundið fyrir fordómum,“ segir Sindri Sindrason fjölmiðlamaður, en hann kom út úr skápnum fyrir 24 árum síðan. 28. mars 2022 23:31
Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32