Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Elísabet Hanna skrifar 11. apríl 2022 13:12 Brooklyn og Nicola trúlofuðu sig sumarið 2020 og giftu sig um helgina. Skjáskot/Vogue Brooklyn Beckham og Nicola Peltz giftu sig um helgina þann 9. apríl við fallega athöfn í Miami. Athöfnin fór fram á fjölskylduheimili Nicolu í Palm Beach og var Harper Seven Beckham blómastúlka. Vogue myndaði brúðkaupið og voru myndirnar jafn glæsilegar og hjónin. David Beckham hélt fallega ræðu líkt og svaramenn Brooklyns, bræður hans Romeo og Cruz. Fyrsti dansinn var dansaður við lagið Only Fools Rush In sem var flutt af tónlistarmanninum Lloyiso. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Brúðhjónin eru ekki óvör um þá viðburði sem eru að eiga sér stað annarsstaðar í heiminum og buðu gestum að gefa pening til góðgerðamála í Úkraínu sem fara í að aðstoða konur, stúlkur, fjölskyldur og eldra fólk. Foreldrar brúðarinnar voru meðal þeirra sem gáfu álitlega upphæð til góðgerðamálanna en faðir hennar er milljarðamæringur og móður hennar fyrirsæta. Beckham drengirnir og David voru allir í sérsníðnum Dior jakkafötum sem fjölskylduvinurinn Kim Jones gerði fyrir þá. Líkt og áður sagði voru Romeo og Cruz svaramenn stóra bróður síns. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Brúðurin Nicola Peltz klæddist Valentino Haute Couture og var með mikilfenglegt sjal við kjólinn. Leslie Fremar sá um að stílisera útlitið og sagði að þetta væri fallegasti kjóll sem hún hafi séð. Hárið og förðunin var í höndum Kate Lee og Adir Abergel og var óður til Claudiu Schiffer í kringum aldamótin. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Nicola gekk að altarinu með Nelson Peltz föður sínum við undirspil af laginu Songbird. Í kjólinn hennar voru saumuð lítil skilaboð frá Claudiu Heffner móður hennar. Skilaboðin voru í bláu letri sem var hennar something blue. Nicola saumaði líka sjálf lítil skilaboð til Brooklyn inn í jakkafötin hans. View this post on Instagram A post shared by (@nicolaannepeltz) Gestir á borð við Serenu Williams, Eva Longoria, Rashida Jones, Kiernan Shipka, Gordon Ramsay fjölskylduna og Venus Williams voru á svæðinu. Einnig voru tvær Kryddpíur í boðinu sem voru með Victoriu, móður Brooklyn í Spice girls en það voru þær Mel B og Mel C. Marc Anthony tók svo vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Parið trúlofaði sig sumarið 2020 eftir að hafa fyrst sést saman undir lok ársins 2019. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af hvort öðru í gegnum sambandið og eru eflaust margir sem hafa fylgst með leiðinni að altarinu. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
David Beckham hélt fallega ræðu líkt og svaramenn Brooklyns, bræður hans Romeo og Cruz. Fyrsti dansinn var dansaður við lagið Only Fools Rush In sem var flutt af tónlistarmanninum Lloyiso. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Brúðhjónin eru ekki óvör um þá viðburði sem eru að eiga sér stað annarsstaðar í heiminum og buðu gestum að gefa pening til góðgerðamála í Úkraínu sem fara í að aðstoða konur, stúlkur, fjölskyldur og eldra fólk. Foreldrar brúðarinnar voru meðal þeirra sem gáfu álitlega upphæð til góðgerðamálanna en faðir hennar er milljarðamæringur og móður hennar fyrirsæta. Beckham drengirnir og David voru allir í sérsníðnum Dior jakkafötum sem fjölskylduvinurinn Kim Jones gerði fyrir þá. Líkt og áður sagði voru Romeo og Cruz svaramenn stóra bróður síns. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Brúðurin Nicola Peltz klæddist Valentino Haute Couture og var með mikilfenglegt sjal við kjólinn. Leslie Fremar sá um að stílisera útlitið og sagði að þetta væri fallegasti kjóll sem hún hafi séð. Hárið og förðunin var í höndum Kate Lee og Adir Abergel og var óður til Claudiu Schiffer í kringum aldamótin. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Nicola gekk að altarinu með Nelson Peltz föður sínum við undirspil af laginu Songbird. Í kjólinn hennar voru saumuð lítil skilaboð frá Claudiu Heffner móður hennar. Skilaboðin voru í bláu letri sem var hennar something blue. Nicola saumaði líka sjálf lítil skilaboð til Brooklyn inn í jakkafötin hans. View this post on Instagram A post shared by (@nicolaannepeltz) Gestir á borð við Serenu Williams, Eva Longoria, Rashida Jones, Kiernan Shipka, Gordon Ramsay fjölskylduna og Venus Williams voru á svæðinu. Einnig voru tvær Kryddpíur í boðinu sem voru með Victoriu, móður Brooklyn í Spice girls en það voru þær Mel B og Mel C. Marc Anthony tók svo vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Parið trúlofaði sig sumarið 2020 eftir að hafa fyrst sést saman undir lok ársins 2019. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af hvort öðru í gegnum sambandið og eru eflaust margir sem hafa fylgst með leiðinni að altarinu. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31