Estelle Harris er látin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. apríl 2022 09:46 Harris lék í fjölda þátta og mynda,þar á meðal í þáttum frá Disney. Getty/ Frederick M. Brown Leikkonan Estelle Harris, sem er hvað þekktust fyrir að hafa farið með hlutverk móður George Costanza í þáttunum Seinfeld, er látin. Harris lést á heimili sínu í Palm Desert í Kaliforníu á laugardagskvöld af náttúrulegum orsökum. Harris hefði orðið 94 eftir aðeins nokkrar vikur en hún var fædd í New York þann 22. apríl 1928. Skírnarnafn hennar var Estelle Nussbaum en hón tók upp nafnið Harris þegar hún giftist. „Það hryggir mig að tilkynna að Estelle Harris lést í kvöld klukkan 18:25,“ sagði Glen Harris sonur hennar í tilkynningu við Deadline í gær. One of my favorite people has passed - my tv mama, Estelle Harris. The joy of playing with her and relishing her glorious laughter was a treat. I adore you, Estelle. Love to your family. Serenity now and always. #RIPEstelleHarris— jason alexander (@IJasonAlexander) April 3, 2022 Harris fór að taka þátt í uppsetningum leikrita áhugafólks á meðan hún var að ala upp krakkana sína en hlaut mikið lof fyrir leik sinn og fór að starfa við leik. Harris lék í alls 27 þáttum af Seinfeld á árunum 1992 til 1998 en fór einnig með hlutverk í Futurama, The Looney Tunes Show, Curb Your Enthusiasm, The Suite Life of Zack & Cody, iCarly, ER, Mind of Mencia, Kim Posible, The Proud Family og fleiru. Harris er einna þekktust fyrir að hafa láð Frú Kartöfluhaus í Toy Story kvikmyndunum rödd sína. Harris er sögð hafa haft mjög einkennandi rödd og var á einum tímapunkti þekkt undir viðurnefninu Drottning auglýsinganna en það viðurnefni fékk hún eftir að hafa lesið inn á 25 risaauglýsingar, fyrir stórfyrirtæki, á einu ári. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Harris hefði orðið 94 eftir aðeins nokkrar vikur en hún var fædd í New York þann 22. apríl 1928. Skírnarnafn hennar var Estelle Nussbaum en hón tók upp nafnið Harris þegar hún giftist. „Það hryggir mig að tilkynna að Estelle Harris lést í kvöld klukkan 18:25,“ sagði Glen Harris sonur hennar í tilkynningu við Deadline í gær. One of my favorite people has passed - my tv mama, Estelle Harris. The joy of playing with her and relishing her glorious laughter was a treat. I adore you, Estelle. Love to your family. Serenity now and always. #RIPEstelleHarris— jason alexander (@IJasonAlexander) April 3, 2022 Harris fór að taka þátt í uppsetningum leikrita áhugafólks á meðan hún var að ala upp krakkana sína en hlaut mikið lof fyrir leik sinn og fór að starfa við leik. Harris lék í alls 27 þáttum af Seinfeld á árunum 1992 til 1998 en fór einnig með hlutverk í Futurama, The Looney Tunes Show, Curb Your Enthusiasm, The Suite Life of Zack & Cody, iCarly, ER, Mind of Mencia, Kim Posible, The Proud Family og fleiru. Harris er einna þekktust fyrir að hafa láð Frú Kartöfluhaus í Toy Story kvikmyndunum rödd sína. Harris er sögð hafa haft mjög einkennandi rödd og var á einum tímapunkti þekkt undir viðurnefninu Drottning auglýsinganna en það viðurnefni fékk hún eftir að hafa lesið inn á 25 risaauglýsingar, fyrir stórfyrirtæki, á einu ári.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira