Arna Ír leiðir Samfylkinguna í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. mars 2022 08:05 Sjö efstu á lista Samfylkingarinnar í Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí í vor. Aðsend Á fjölmennum félagsfundi Samfylkingarinnar í Árborg í gærkvöldi var samþykktur einróma framboðslisti vegna sveitastjórnarkosninga þann 14.maí næstkomandi. Listann skipa reynslumiklir einstaklingar sem sitja í bæjarstjórn Árborgar auk nýrra frambjóðenda sem nú stíga sín fyrstu skref í sveitarstjórnarmálum, fullir áhuga á að gera gott sveitarfélag enn betra. Í hópnum eru einstaklingar með víðtæka þekkingu og reynslu víðsvegar að úr samfélaginu og spegla vel þá miklu breidd sem býr í ört vaxandi samfélagi. Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, leiðir listann, annað sætið skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi, það þriðja Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður og í fjórða sætinu er Ástríður M. Sigurðardóttir, gæðatjóri MAST. Í fimmta sætinu er María Skúladóttir, grunnskólakennari og í því sjötta Viktor S. Pálsson, lögfærðingur og varaþingmaður. Listinn mun á næstunni kynna stefnumál sín en Samfylkingin hefur verið í meirihlutasamstarfi í Árborg á liðnu kjörtímabili. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg 2022 1 Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi 2 Sigurjón Vídalín Guðmundsson jarðfræðingur og bæjarfulltrúi 3 Björgvin Guðni Sigurðsson sjálfstætt starfandi 4 Ástfríður M. Sigurðardóttir gæðastjóri hjá MAST 5 María Skúladóttir grunnskólakennari 6 Viktor Stefán Pálsson lögfræðingur 7 Svala Norðdahl lífskúnstner 8 Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri 9 Elísabet Davíðsdóttir laganemi 10 Jean Rémi Chareyre sjálfstætt starfandi 11 Herdís Sif Ásmundsdóttir hjúkrunarfræðingur 12 Jóhann Páll Helgason fangavörður 13 Drífa Björt Ólafsdóttir kennaranemi og leiðbeinandi 14 Egill Ö. Hermannsson háskólanemi og varaform. ungra umhverfissinna 15 Guðrún Ragna Björgvinsdóttir nemi 16 Hjalti Tómasson eftirlitsfulltrúi 17 Drífa Eysteinsdóttir hjúkrunarfræðingur 18 Elfar Guðni Þórðarson listmálari 19 Þorvarður Hjaltason f.v. framkvæmdastjóri SASS 20 Sigríður Ólafsdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi 21 Margrét Frímannsdóttir húsmóðir 22 Sigurjón Erlingsson múrari Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira
Listann skipa reynslumiklir einstaklingar sem sitja í bæjarstjórn Árborgar auk nýrra frambjóðenda sem nú stíga sín fyrstu skref í sveitarstjórnarmálum, fullir áhuga á að gera gott sveitarfélag enn betra. Í hópnum eru einstaklingar með víðtæka þekkingu og reynslu víðsvegar að úr samfélaginu og spegla vel þá miklu breidd sem býr í ört vaxandi samfélagi. Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, leiðir listann, annað sætið skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, bæjarfulltrúi, það þriðja Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður og í fjórða sætinu er Ástríður M. Sigurðardóttir, gæðatjóri MAST. Í fimmta sætinu er María Skúladóttir, grunnskólakennari og í því sjötta Viktor S. Pálsson, lögfærðingur og varaþingmaður. Listinn mun á næstunni kynna stefnumál sín en Samfylkingin hefur verið í meirihlutasamstarfi í Árborg á liðnu kjörtímabili. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg 2022 1 Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi 2 Sigurjón Vídalín Guðmundsson jarðfræðingur og bæjarfulltrúi 3 Björgvin Guðni Sigurðsson sjálfstætt starfandi 4 Ástfríður M. Sigurðardóttir gæðastjóri hjá MAST 5 María Skúladóttir grunnskólakennari 6 Viktor Stefán Pálsson lögfræðingur 7 Svala Norðdahl lífskúnstner 8 Jónas Hallgrímsson framkvæmdastjóri 9 Elísabet Davíðsdóttir laganemi 10 Jean Rémi Chareyre sjálfstætt starfandi 11 Herdís Sif Ásmundsdóttir hjúkrunarfræðingur 12 Jóhann Páll Helgason fangavörður 13 Drífa Björt Ólafsdóttir kennaranemi og leiðbeinandi 14 Egill Ö. Hermannsson háskólanemi og varaform. ungra umhverfissinna 15 Guðrún Ragna Björgvinsdóttir nemi 16 Hjalti Tómasson eftirlitsfulltrúi 17 Drífa Eysteinsdóttir hjúkrunarfræðingur 18 Elfar Guðni Þórðarson listmálari 19 Þorvarður Hjaltason f.v. framkvæmdastjóri SASS 20 Sigríður Ólafsdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi 21 Margrét Frímannsdóttir húsmóðir 22 Sigurjón Erlingsson múrari
Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira