Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Elísabet Hanna skrifar 14. mars 2022 16:30 Hjónin eru ástfangin upp fyrir haus. Getty/Kevin Mazur Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. Hailey var lögð inn á spítala í Palm Springs vegna einkenna sem minntu á heilablóðfall. Hún opnaði sig um atvikið við fylgjendur sína eftir að upphaflega hafði verið staðfest að hún væri ekki heil heilsu án nánari upplýsinga. „Á fimmtudagsmorgun sat ég við morgunverðarborðið með eiginmanni mínum þegar ég byrjaði að fá einkenni sem minntu á heilablóðfall,“ sagði Hailey frá á samfélagsmiðli sínum. Í kjólfarið var hún flutt á spítala þar sem orsök einkennana komu í ljós. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) „Þau sáu að ég hafði verið með með lítinn blóðtappa í heilanum sem olli súrefnisskorti en líkaminn minn hafði losað sig sjálfur við tappann og ég var orðin full heilsu innan nokkurra klukkutíma.“ Hún bætti því við að þó að þetta hafi verið eitt óhugnarlegasta atvik lífsins sé hún komin heim og í góðu ástandi. Hún þakkar öllum hjúkrunarfræðingunum og læknunum sem hugsuðu um hana á spítalanum. Hollywood Tengdar fréttir Justin Bieber er með Covid og frestar tónleikum Söngvarinn Justin Bieber þurfti að aflýsa tónleikum sínum í Las Vegas í gær með aðeins sólarhrings fyrirvara. Fulltrúi poppstjörnunnar staðfesti í samtali við People að ástæðan væri að Bieber greindist með Covid. 21. febrúar 2022 13:16 Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið. 6. febrúar 2022 10:00 Bieber sér eftir að hafa ekki verið skírlífur Justin Bieber segist sjá eftir því að hafa ekki verið skírlífur fram að hjónabandi. 17. maí 2020 17:31 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Hailey var lögð inn á spítala í Palm Springs vegna einkenna sem minntu á heilablóðfall. Hún opnaði sig um atvikið við fylgjendur sína eftir að upphaflega hafði verið staðfest að hún væri ekki heil heilsu án nánari upplýsinga. „Á fimmtudagsmorgun sat ég við morgunverðarborðið með eiginmanni mínum þegar ég byrjaði að fá einkenni sem minntu á heilablóðfall,“ sagði Hailey frá á samfélagsmiðli sínum. Í kjólfarið var hún flutt á spítala þar sem orsök einkennana komu í ljós. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) „Þau sáu að ég hafði verið með með lítinn blóðtappa í heilanum sem olli súrefnisskorti en líkaminn minn hafði losað sig sjálfur við tappann og ég var orðin full heilsu innan nokkurra klukkutíma.“ Hún bætti því við að þó að þetta hafi verið eitt óhugnarlegasta atvik lífsins sé hún komin heim og í góðu ástandi. Hún þakkar öllum hjúkrunarfræðingunum og læknunum sem hugsuðu um hana á spítalanum.
Hollywood Tengdar fréttir Justin Bieber er með Covid og frestar tónleikum Söngvarinn Justin Bieber þurfti að aflýsa tónleikum sínum í Las Vegas í gær með aðeins sólarhrings fyrirvara. Fulltrúi poppstjörnunnar staðfesti í samtali við People að ástæðan væri að Bieber greindist með Covid. 21. febrúar 2022 13:16 Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið. 6. febrúar 2022 10:00 Bieber sér eftir að hafa ekki verið skírlífur Justin Bieber segist sjá eftir því að hafa ekki verið skírlífur fram að hjónabandi. 17. maí 2020 17:31 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Justin Bieber er með Covid og frestar tónleikum Söngvarinn Justin Bieber þurfti að aflýsa tónleikum sínum í Las Vegas í gær með aðeins sólarhrings fyrirvara. Fulltrúi poppstjörnunnar staðfesti í samtali við People að ástæðan væri að Bieber greindist með Covid. 21. febrúar 2022 13:16
Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið. 6. febrúar 2022 10:00
Bieber sér eftir að hafa ekki verið skírlífur Justin Bieber segist sjá eftir því að hafa ekki verið skírlífur fram að hjónabandi. 17. maí 2020 17:31