Lífið

Hjálmar Örn túlkar mis­munandi týpur í bumbu­boltanum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hjálmar Örn fer hreinlega kostum í þessu atriði.
Hjálmar Örn fer hreinlega kostum í þessu atriði.

Hjálmar Örn Jóhannsson fer á kostum í atriði í síðasta þætti af Þeim tveimur á Stöð 2 Sport og Stöð 2.

Gummi Ben og Hjálmar fengu tvo skemmtilega gesti í þáttinn í gær, þau Helgu Margréti Höskuldsdóttir, íþróttafréttakonu á RÚV, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.

Eitt atriði í þættinum í gær vakti athygli í gær og það var þegar Hjálmar Örn túlkaði skemmtilega týpu sem kölluð var hamskipta týpan í innanhúss bumbubolta.

Klippa: Hjálmar Örn túlkar mismunandi týpur í bumbuboltanumFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.