Ferðamennirnir á leið af Vatnajökli til Reykjavíkur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 8. mars 2022 17:38 Mynd af undirbúningi fyrir björgunarleiðangurinn á Vatnajökul í kvöld. Landhelgisgæslan/Guðmundur Örn Magnússon Ferðamennirnir sem leitað var að á Sylgjujökli í vestanverðum Vatnajökli eru komnir um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar heilir á húfi. Hjálparbeiðni barst frá fólkinu um miðjan dag, það hafði fallið í vatn og blotnað og var orðið mjög kalt. Þyrla Gæslunnar var kölluð út í dag ásamt björgunarsveitum til að koma fólkinu til aðstoðar. Aðstæður á jöklinum voru slæmar, veður á svæðinu var afar slæmt og skyggni lélegt þegar þyrlan gerði tilraun til að finna fólkið fyrr í kvöld. Það var björgunarsveitarfólk á snjósleðum og björgunarsveitarbíl sem kom að fólkinu laust eftir klukkan tíu í kvöld og hlúðu að þeim þar sem til þyrlan kom á svæðið og flutti fólkið heim. Fólkið hafði grafið sig í fönn á meðan það beið eftir aðstoð. Fram kemur í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni að eldsneytistankar þyrlunnar hafi verið fylltir í Reykjavík og undanfarar frá Landsbjörg fengnir til að fara með þyrlunni frá Reykjavík þegar veður varð betra. Þá hafi fjöldi björgunarsveitarmanna verið kallaður út til að leita fólksins við krefjandi aðstæður á jöklinum og leitin hafi borið árangur á ellefta tímanum í kvöld. Björgunarsveitarmenn undirbjuggu lendingarstað fyrir þyrluna sem lenti á vettvangi þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í ellefu. Fólkið veðrur nú flutt til Reykjavíkur með þyrlunni til aðhlynningar. Uppfært klukkan 23:30. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Þyrla Gæslunnar var kölluð út í dag ásamt björgunarsveitum til að koma fólkinu til aðstoðar. Aðstæður á jöklinum voru slæmar, veður á svæðinu var afar slæmt og skyggni lélegt þegar þyrlan gerði tilraun til að finna fólkið fyrr í kvöld. Það var björgunarsveitarfólk á snjósleðum og björgunarsveitarbíl sem kom að fólkinu laust eftir klukkan tíu í kvöld og hlúðu að þeim þar sem til þyrlan kom á svæðið og flutti fólkið heim. Fólkið hafði grafið sig í fönn á meðan það beið eftir aðstoð. Fram kemur í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni að eldsneytistankar þyrlunnar hafi verið fylltir í Reykjavík og undanfarar frá Landsbjörg fengnir til að fara með þyrlunni frá Reykjavík þegar veður varð betra. Þá hafi fjöldi björgunarsveitarmanna verið kallaður út til að leita fólksins við krefjandi aðstæður á jöklinum og leitin hafi borið árangur á ellefta tímanum í kvöld. Björgunarsveitarmenn undirbjuggu lendingarstað fyrir þyrluna sem lenti á vettvangi þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í ellefu. Fólkið veðrur nú flutt til Reykjavíkur með þyrlunni til aðhlynningar. Uppfært klukkan 23:30.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira