Skrautleg meðganga Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2022 11:30 Kristjana er ein vinsælasta sjónvarpskona landsins. Kristjana Arnarsdóttir er ein vinsælasta sjónvarpskona landsins. Hún starfar sem íþróttafréttakona og spyrill í Gettu betur. Kristjana er gestur vikunnar í Einkalífinu en viðtalið var tekið 4. febrúar, rétt eftir Evrópumótið í handbolta. Seinna um kvöldið þennan dag lenti Kristjana í erfiðu atviki í beinni útsendingu í Gettu betur þegar hún féll í yfirlið en hún hefur náð að safna kröftum síðustu vikur og undirbýr sig fyrir stærsta verkefnið hingað til, að verða móðir. Í þættinum ræðir Kristjana um samband sitt við atvinnukylfinginn Harald Franklín Magnús og eftirvæntinguna fyrir fyrsta barni þeirra saman. „Við eigum eðlilega mjög vel saman enda höfum við bæði gríðarlegan áhuga á íþróttum. Það er mikill kostur fyrir pör að geta verið með sameiginleg áhugamál. Sem þýðir að ég hef áhuga á því sem hann gerir og hann hefur áhuga á því sem ég geri,“ segir Kristjana um sambandið. „Þetta er svolítið sjómannslíf, hann er mikið erlendis að spila og fer stundum út í Leifsstöð og kemur heim einhverjum mánuðum síðar. Hann er núna út í Suður-Afríku og tímabilið að byrja hjá honum og hann kemur í lok mars. Við erum orðin vön þessu.“ Klippa: Einkalífið - Kristjana Arnarsdóttir Kristjana segir að meðgangan hafi nú verið nokkuð skrautleg. „Ég lenti svolítið í ógleðinni og hún fór svolítið illa með mig fyrstu vikurnar. Þá var Haddi sem betur fer heima og maður veit ekkert hvernig kerfið bregst við og hjá mér þurfti ég akkút að fá gulrætur eða gúrkur. Þá var það bara, Haraldur getur þú farið út í búð og keypt þrjár stórar gúrkur strax. En þetta er allt að koma núna og það er allt í góðu að hann sé úti núna. Hann gerir sér alveg grein fyrir því að það eru nokkur herðanudd og fótnudd sem hann skuldar þegar hann kemur heim,“ segir Kristjana. Í þættinum hér að ofan ræðir Kristjana einnig um starfið sem íþróttafréttakona og hvernig það er að vera kona í þeim bransa, hvernig fjölmiðlabakterían er í blóðinu en faðir hennar er margreyndur fjölmiðlamaður, hlutverk hennar í Gettu betur og margt fleira. Einkalífið Gettu betur Ástin og lífið Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Seinna um kvöldið þennan dag lenti Kristjana í erfiðu atviki í beinni útsendingu í Gettu betur þegar hún féll í yfirlið en hún hefur náð að safna kröftum síðustu vikur og undirbýr sig fyrir stærsta verkefnið hingað til, að verða móðir. Í þættinum ræðir Kristjana um samband sitt við atvinnukylfinginn Harald Franklín Magnús og eftirvæntinguna fyrir fyrsta barni þeirra saman. „Við eigum eðlilega mjög vel saman enda höfum við bæði gríðarlegan áhuga á íþróttum. Það er mikill kostur fyrir pör að geta verið með sameiginleg áhugamál. Sem þýðir að ég hef áhuga á því sem hann gerir og hann hefur áhuga á því sem ég geri,“ segir Kristjana um sambandið. „Þetta er svolítið sjómannslíf, hann er mikið erlendis að spila og fer stundum út í Leifsstöð og kemur heim einhverjum mánuðum síðar. Hann er núna út í Suður-Afríku og tímabilið að byrja hjá honum og hann kemur í lok mars. Við erum orðin vön þessu.“ Klippa: Einkalífið - Kristjana Arnarsdóttir Kristjana segir að meðgangan hafi nú verið nokkuð skrautleg. „Ég lenti svolítið í ógleðinni og hún fór svolítið illa með mig fyrstu vikurnar. Þá var Haddi sem betur fer heima og maður veit ekkert hvernig kerfið bregst við og hjá mér þurfti ég akkút að fá gulrætur eða gúrkur. Þá var það bara, Haraldur getur þú farið út í búð og keypt þrjár stórar gúrkur strax. En þetta er allt að koma núna og það er allt í góðu að hann sé úti núna. Hann gerir sér alveg grein fyrir því að það eru nokkur herðanudd og fótnudd sem hann skuldar þegar hann kemur heim,“ segir Kristjana. Í þættinum hér að ofan ræðir Kristjana einnig um starfið sem íþróttafréttakona og hvernig það er að vera kona í þeim bransa, hvernig fjölmiðlabakterían er í blóðinu en faðir hennar er margreyndur fjölmiðlamaður, hlutverk hennar í Gettu betur og margt fleira.
Einkalífið Gettu betur Ástin og lífið Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira