Sjötíu umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa Smári Jökull Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 17:32 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er ráðherra háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarmála. Vísir/Vilhelm Alls voru sjötíu umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa hjá ráðuneyti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarmála en umsóknarfrestur um starfið rann út á sunnudag. Þetta kemur fram í frétt mbl.is um málið. Starfið var auglýst í síðustu viku en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er ráðherra í þessu nýja ráðuneyti sem varð til þegar ný ríkisstjórn tók við völdum á síðasta ári. Starfið sem um ræðir er fjölbreytt því meðal verkefna eru fjölmiðlasamskipti ráðuneytisins, gerð fréttatilkynninga og ritstjórn og umsjón vefs ráðuneytisins og samfélagsmiðla. Kostnaður við breytingar í stjórnarráðinu voru töluvert gagnrýndar þegar breytingarnar voru kynnta en kostnaður við þær nemur hundruð milljóna. Ráðuneytum var fjölgað um tvö en ríkisstjórnin nú telur tólf ráðherra en þeir voru áður ellefu. Umsækjendur um starfið voru þessir: Auðunn Arnórsson Ayca Eriskin Sveinsson Árdís Rut H.Einarsdóttir Árdís Sigurðardóttir Ásta Huld Iðunnardóttir Ásta Valdís Borgfjörð Brynjar Freyr Eggertsson Daníel Ingi Garðarsson David Atlason Davíð Eldur Baldursson Diana Diringyte Dina Nasser Dk Suziahwati Pg Hj Seruji Dolores Villar del Saz Dóra Magnúsdóttir Dúi Landmark Eiríkur Sigurðsson Elías Gunnar Hafþórsson Engilbert Aron Kristjánsson Erla Björg Eyjólfsdóttir Eva Sóley Sigurðardóttir Fannar Karvel Garðar Eyjólfsson Guðný Lilja Torfadóttir Gunnar Pálsson Halldóra Jóna Guðmundsdóttir Hallgerður Ragnarsdóttir Haraldur Líndal Haraldsson Heimir Berg Vilhjálmsson Heimir Garðarsson Helga Guðrún Helga Kristín Sæbjörnsdóttir Hrafnhildur Helga Össurardóttir Hörður Vilberg Lárusson Ída Logadóttir Íris Hauksdóttir Jenný Kristín Sigurðardóttir Jón Páll Ásgeirsson Karítas Eik Sandholt Katrín Kristjana Hjartardóttir Katrín Sif Arnarsdóttir Kristín Marksdóttir lawand Ari Lárus Ottó Sigurðsson Margrét Víkingsdóttir María Björk Lárusdóttir María Elísabet Pallé Martin Peciar Mohamed Elmaymony Oddur Ævar Gunnarsson Orri Úlfarsson Óðinn Svan Óðinsson Rögnvaldur Már Helgason Saeunn Thorisdottir Sandra Zdobylak Signý Stefánsdóttir Sigríður Elfa Elídóttir Sigurður Þráinn Geirsson Snorri Þór Christophersson Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir Sóley Arngrímsdóttir Stefanía Reynisdóttir Stefán Gunnar Sveinsson Stefán Óli Jónsson Steinunn Þorvaldsdóttir Sunneva Ómarsdóttir Trausti Hafsteinsson Viðar Guðjónsson Wahidah khalid Þórdís Valsdóttir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Hundruð milljóna kostnaður vegna breytinga í Stjórnarráðinu Kostnaður ríkisins vegna breytinga í Stjórnarráðinu hleypur á hundruðum milljóna króna. Samkvæmt þingsályktunartillögu forsætisráðherra mun ráðuneytum fjölga úr tíu í tólf. 11. desember 2021 11:10 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt mbl.is um málið. Starfið var auglýst í síðustu viku en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er ráðherra í þessu nýja ráðuneyti sem varð til þegar ný ríkisstjórn tók við völdum á síðasta ári. Starfið sem um ræðir er fjölbreytt því meðal verkefna eru fjölmiðlasamskipti ráðuneytisins, gerð fréttatilkynninga og ritstjórn og umsjón vefs ráðuneytisins og samfélagsmiðla. Kostnaður við breytingar í stjórnarráðinu voru töluvert gagnrýndar þegar breytingarnar voru kynnta en kostnaður við þær nemur hundruð milljóna. Ráðuneytum var fjölgað um tvö en ríkisstjórnin nú telur tólf ráðherra en þeir voru áður ellefu. Umsækjendur um starfið voru þessir: Auðunn Arnórsson Ayca Eriskin Sveinsson Árdís Rut H.Einarsdóttir Árdís Sigurðardóttir Ásta Huld Iðunnardóttir Ásta Valdís Borgfjörð Brynjar Freyr Eggertsson Daníel Ingi Garðarsson David Atlason Davíð Eldur Baldursson Diana Diringyte Dina Nasser Dk Suziahwati Pg Hj Seruji Dolores Villar del Saz Dóra Magnúsdóttir Dúi Landmark Eiríkur Sigurðsson Elías Gunnar Hafþórsson Engilbert Aron Kristjánsson Erla Björg Eyjólfsdóttir Eva Sóley Sigurðardóttir Fannar Karvel Garðar Eyjólfsson Guðný Lilja Torfadóttir Gunnar Pálsson Halldóra Jóna Guðmundsdóttir Hallgerður Ragnarsdóttir Haraldur Líndal Haraldsson Heimir Berg Vilhjálmsson Heimir Garðarsson Helga Guðrún Helga Kristín Sæbjörnsdóttir Hrafnhildur Helga Össurardóttir Hörður Vilberg Lárusson Ída Logadóttir Íris Hauksdóttir Jenný Kristín Sigurðardóttir Jón Páll Ásgeirsson Karítas Eik Sandholt Katrín Kristjana Hjartardóttir Katrín Sif Arnarsdóttir Kristín Marksdóttir lawand Ari Lárus Ottó Sigurðsson Margrét Víkingsdóttir María Björk Lárusdóttir María Elísabet Pallé Martin Peciar Mohamed Elmaymony Oddur Ævar Gunnarsson Orri Úlfarsson Óðinn Svan Óðinsson Rögnvaldur Már Helgason Saeunn Thorisdottir Sandra Zdobylak Signý Stefánsdóttir Sigríður Elfa Elídóttir Sigurður Þráinn Geirsson Snorri Þór Christophersson Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir Sóley Arngrímsdóttir Stefanía Reynisdóttir Stefán Gunnar Sveinsson Stefán Óli Jónsson Steinunn Þorvaldsdóttir Sunneva Ómarsdóttir Trausti Hafsteinsson Viðar Guðjónsson Wahidah khalid Þórdís Valsdóttir
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Hundruð milljóna kostnaður vegna breytinga í Stjórnarráðinu Kostnaður ríkisins vegna breytinga í Stjórnarráðinu hleypur á hundruðum milljóna króna. Samkvæmt þingsályktunartillögu forsætisráðherra mun ráðuneytum fjölga úr tíu í tólf. 11. desember 2021 11:10 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
Hundruð milljóna kostnaður vegna breytinga í Stjórnarráðinu Kostnaður ríkisins vegna breytinga í Stjórnarráðinu hleypur á hundruðum milljóna króna. Samkvæmt þingsályktunartillögu forsætisráðherra mun ráðuneytum fjölga úr tíu í tólf. 11. desember 2021 11:10