Magnús D. Norðdahl býður sig fram hjá Pírötum í borginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. febrúar 2022 13:08 Magnús D. Norðdahl lögmaður gefur kost á sér í 2.-4. sæti hjá Pírötum í borginni. Aðsend Magnús D. Norðdahl lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-4. sæti í prófkjöri Pírata í borginni fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Magnús hefur starfað sjálfstætt sem lögmaður og meðal annars sinnt hælisleitendum en hann segir í tilkynningu að málaflokkur þeirra sé í eðli sínu pólitískur. Barátta hans á þeim vettvangi hafi skilað árangri fyrir fjölda einstaklinga og fjölskyldna sem áður hafi horft fram á brottvísun úr landi en hafi fengið tækifæri til að setjast að hér á landi. „Sem stjórnmálamaður langar mig almennt að útvíkka baráttu mína þannig að unnið sé að heildstæðum kerfisbreytingum til hagsbóta fyrir þá hópa samfélagsins sem hafa boriið skarðan hlut frá borði, hvort sem það er fólk sem hefur misst vinnuna, láglaunafólk, erlent vinnuafl, hælisleitendur, vanrækt börn eða sá stóri hópur sem hvorki hefur efni á húsnæði til leigu né kaupa svo dæmi séu nefnd,“ skrifar Magnús í tilkynningu. Hann segir baráttuna enn þá sömu en hún sé háð á öðrum og stærri vettvangi stjórnmálanna þar sem tækifæri gefist til að efla hag fleiri einstaklinga á heildstæðum grunni. Hann segir það ekki síst á sveitarstjórnarstigi þar sem ráðandi öflum hverju sinni gefist tækifæri til að bæta lífsgæði jaðarsettra hópa. „Að öðru leyti tel ég að Píratar í borgarstjórn síðustu árin hafi unnið ákaflega gott starf, sama hvort litið er til eflingu lýðræðis, dreifingu valds, gagnsæis, stafrænnar umbyltingar, baráttu gegn heimilisleysi eða aukinni áherslu á mannréttindavernd.“ Magnús Davíð leiddi lista Pírata í Norðvesturkjördæmi í þingkosningunum í september síðastliðnum en náði þar ekki kjöri. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Píratar Reykjavík Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Magnús hefur starfað sjálfstætt sem lögmaður og meðal annars sinnt hælisleitendum en hann segir í tilkynningu að málaflokkur þeirra sé í eðli sínu pólitískur. Barátta hans á þeim vettvangi hafi skilað árangri fyrir fjölda einstaklinga og fjölskyldna sem áður hafi horft fram á brottvísun úr landi en hafi fengið tækifæri til að setjast að hér á landi. „Sem stjórnmálamaður langar mig almennt að útvíkka baráttu mína þannig að unnið sé að heildstæðum kerfisbreytingum til hagsbóta fyrir þá hópa samfélagsins sem hafa boriið skarðan hlut frá borði, hvort sem það er fólk sem hefur misst vinnuna, láglaunafólk, erlent vinnuafl, hælisleitendur, vanrækt börn eða sá stóri hópur sem hvorki hefur efni á húsnæði til leigu né kaupa svo dæmi séu nefnd,“ skrifar Magnús í tilkynningu. Hann segir baráttuna enn þá sömu en hún sé háð á öðrum og stærri vettvangi stjórnmálanna þar sem tækifæri gefist til að efla hag fleiri einstaklinga á heildstæðum grunni. Hann segir það ekki síst á sveitarstjórnarstigi þar sem ráðandi öflum hverju sinni gefist tækifæri til að bæta lífsgæði jaðarsettra hópa. „Að öðru leyti tel ég að Píratar í borgarstjórn síðustu árin hafi unnið ákaflega gott starf, sama hvort litið er til eflingu lýðræðis, dreifingu valds, gagnsæis, stafrænnar umbyltingar, baráttu gegn heimilisleysi eða aukinni áherslu á mannréttindavernd.“ Magnús Davíð leiddi lista Pírata í Norðvesturkjördæmi í þingkosningunum í september síðastliðnum en náði þar ekki kjöri.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Píratar Reykjavík Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira