„Hvers vegna þarf íslenskum hestum að blæða fyrir ódýra snitselið okkar?“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. janúar 2022 08:09 Skjáskot úr myndbandinu sem segja má að varpað hafi ljósi á blóðmerarhald fyrir hinum almenna Íslendingi. TSB TIERSCHUTZBUND ZURICH Þýska sjónvarpsstöðin Das Erste fjallaði um blóðmerahald á Íslandi í fréttum sínum í gær. Fréttamenn veltu fyrir sér hvers vegna íslenskum hestum þyrfti að blæða til þess að svínakjötsframleiðsla í Þýskalandi gengi eins og færiband. „Íslenskar hryssur sjá til þess að gyltur verði þungaðar á réttum tíma og að framboð til kjötvinnslustöðvanna verði ekki truflað. Hormónin eru fengin með aðferðum sem dýraverndunarsinnar lýsa sem pyntingum.“ Svona hefst frétt Das Erste og er þar meðal annars rætt við þýskar konur sem eiga íslenksa hesta. „Ótrúlegt. Þetta er ógeðslegt. Ég gæti ekki sofið ef þetta væru hestarnir mínir,“ segja Monika Hardt og Christiane Kniebes, hestakonur. Í fréttinni segir að margir íslendingar hafi ekki vitað hvað færi fram við blóðtöku mera fyrr en þýsk dýraverndunarsamtök, Animal Welfare Foundation, hafi birt myndband af blóðtökuferlinu á YouTube í nóvember. Segir hægt að halda úti svínakjötsframleiðslu án hormónanna Myndbandið vakti mikla athygli hér á landi og hefur blóðmerarhald verið til mikillar umræðu. Í kjölfar birtingar myndbandsins hefur til að mynda verið lögð fram tillaga á Alþingi um að banna blóðmerahald hér á landi. Hormón, sem fást með blóðtöku fylfullra hryssa hér á Íslandi, eru notuð í svínakjötsframleiðslu í Þýskalandi. Hormónin tryggja að gyltur verði þungaðar á réttum tíma. Axel Wehrend, prófessor í dýralækningum við Justus-Liebig háskólann segir mögulegt að halda uppi framleiðslu á svínakjöti án þess að nota hormónin. „Það er samt meiri hætta á að allt kerfið muni bila, kannski felur það í sér aðeins meiri fyrirhöfn. En það má segja mjög skýrt, það eru dæmi í Þýskalandi, þar á meðal á stórum bæjum, að hægt sé að framleiða smágrísi á hagkvæman hátt án þess að nota hormónin sem fástu úr blóðmerum.“ Hægt er að horfa á frétt Das Erste í heild sinni hér. Þýskaland Blóðmerahald Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. 20. janúar 2022 14:00 Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02 Bandarískur fræðimaður lýsir upplifun sinni af blóðmerahaldi á Íslandi „Sumar merarnar voru alræmdar fyrir mótstöðu sína og brutu stundum básana við að reyna að kasta sér yfir hliðið. Harpa, grá meri sem kom oft út ötuð í blóðslettum, var fræg fyrir þann hæfileika sinn að geta kastað sér niður á hliðina í litlum básnum.“ 11. janúar 2022 08:47 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Sjá meira
„Íslenskar hryssur sjá til þess að gyltur verði þungaðar á réttum tíma og að framboð til kjötvinnslustöðvanna verði ekki truflað. Hormónin eru fengin með aðferðum sem dýraverndunarsinnar lýsa sem pyntingum.“ Svona hefst frétt Das Erste og er þar meðal annars rætt við þýskar konur sem eiga íslenksa hesta. „Ótrúlegt. Þetta er ógeðslegt. Ég gæti ekki sofið ef þetta væru hestarnir mínir,“ segja Monika Hardt og Christiane Kniebes, hestakonur. Í fréttinni segir að margir íslendingar hafi ekki vitað hvað færi fram við blóðtöku mera fyrr en þýsk dýraverndunarsamtök, Animal Welfare Foundation, hafi birt myndband af blóðtökuferlinu á YouTube í nóvember. Segir hægt að halda úti svínakjötsframleiðslu án hormónanna Myndbandið vakti mikla athygli hér á landi og hefur blóðmerarhald verið til mikillar umræðu. Í kjölfar birtingar myndbandsins hefur til að mynda verið lögð fram tillaga á Alþingi um að banna blóðmerahald hér á landi. Hormón, sem fást með blóðtöku fylfullra hryssa hér á Íslandi, eru notuð í svínakjötsframleiðslu í Þýskalandi. Hormónin tryggja að gyltur verði þungaðar á réttum tíma. Axel Wehrend, prófessor í dýralækningum við Justus-Liebig háskólann segir mögulegt að halda uppi framleiðslu á svínakjöti án þess að nota hormónin. „Það er samt meiri hætta á að allt kerfið muni bila, kannski felur það í sér aðeins meiri fyrirhöfn. En það má segja mjög skýrt, það eru dæmi í Þýskalandi, þar á meðal á stórum bæjum, að hægt sé að framleiða smágrísi á hagkvæman hátt án þess að nota hormónin sem fástu úr blóðmerum.“ Hægt er að horfa á frétt Das Erste í heild sinni hér.
Þýskaland Blóðmerahald Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. 20. janúar 2022 14:00 Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02 Bandarískur fræðimaður lýsir upplifun sinni af blóðmerahaldi á Íslandi „Sumar merarnar voru alræmdar fyrir mótstöðu sína og brutu stundum básana við að reyna að kasta sér yfir hliðið. Harpa, grá meri sem kom oft út ötuð í blóðslettum, var fræg fyrir þann hæfileika sinn að geta kastað sér niður á hliðina í litlum básnum.“ 11. janúar 2022 08:47 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Sjá meira
Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. 20. janúar 2022 14:00
Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02
Bandarískur fræðimaður lýsir upplifun sinni af blóðmerahaldi á Íslandi „Sumar merarnar voru alræmdar fyrir mótstöðu sína og brutu stundum básana við að reyna að kasta sér yfir hliðið. Harpa, grá meri sem kom oft út ötuð í blóðslettum, var fræg fyrir þann hæfileika sinn að geta kastað sér niður á hliðina í litlum básnum.“ 11. janúar 2022 08:47