Innlent

Slökkvi­lið sinnti fjölda út­kalla vegna lægðarinnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frá einu útkalla slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu í gær þar sem þakplötur voru að fjúka.
Frá einu útkalla slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu í gær þar sem þakplötur voru að fjúka. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla í gær vegna lægðarinnar sem gekk yfir landið með tilheyrandi roki á höfuðborgarsvæðinu.

Í Facebook færslu segir að auk verkefna tengdu óveðrinu hafi slökkvibílar alls verið kallaðir sex sinnum út síðasta sólarhringinn. 

Sjúkrabílarnir fóru síðan í 116 útköll alls og þar af voru ellefu útköll tengd Covid.


Tengdar fréttir

Tré rifnuðu og trampolín fuku

Björgunarsveitir víðs vegar af landinu hafa haft í nógu að snúast í dag vegna veðurofsans sem gekk yfir landið. Verkefnin snerust að miklu leyti um að koma í veg fyrir tjón af völdum foks.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.