Lífið

Las fréttirnar í átján ára gömlum jakka úr H&M

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
María Sigrún er þekkt fyrir fallegan fatastíl.
María Sigrún er þekkt fyrir fallegan fatastíl. Twitter

Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir klæddist grænum H&M jakka í fréttunum á RÚV í gær.

María sagði svo á því á Twitter eftir fréttalesturinn að jakkin væri hvorki meira né minna en 18 ára gamall. Henni er hrósað fyrir þetta í athugasemdum við færsluna. 


Tengdar fréttir

Gummi kíró boðar komu Covid tískunnar

Tískuspekúlantinn og kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason eða Gummi kíró eins og hann er kallaður tók á dögunum saman lista með tískuráðum fyrir árið fram undan.

Gucci grænn litur um jólin

Sigga Heimis og Þórunn Högna fóru vel yfir jólaskraut hjá Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Íslenskri hönnun varpað á skjái um allt höfuðborgarsvæðið

Í október fer í fyrsta sinn af stað einstakt átak sem ætlað er að vekja áhuga á íslenskri hönnun. 60 ólíkar hönnunarvörur, frá ferðavögnum yfir í flothettur og allt þar á milli, munu prýða ljósaskilti um allt höfuðborgarsvæðið þessa vikuna og sýna fjölbreytileika og fegurð íslenskrar hönnunar
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.