Tuchel: Við þurfum nokkurra daga frí Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. janúar 2022 23:31 Thomas Tuchel segir að sínir menn þurfi að fá nokkra daga í frí til að ná sér upp úr slæmu gengi. Catherine Ivill/Getty Images Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að sínir menn hafi virkað þreyttir í 1-1 jafntefli liðsins gegn Brighton í kvöld og að þeir þurfi á fríi að halda. „Við virtumst þreyttir, og við erum það,“ sagði Tuchel eftir jafnteflið í kvöld. „Við vissum að þeir kæmu vel undirbúnir í kvöld og að þeir hefðu haft meiri tíma til að undirbúa sig. Við sáum það líka í lokin að allir á vellinum fögnuðu eins og þeir hefðu unnið leikinn.“ „Við reyndum allt, en maður gat séð að við værum þreyttir bæði á líkama og sál. Við þurfum nokkurra daga frí. Strákarnir þurfa að fá hvíld, það er engin önnur lausn.“ Þrátt fyrir að hafa áhyggjur af líkamlegu formi sinna manna hrósaði Tuchel andsætðingum kvöldsins einnig fyrir sína frammistöðu. „Ég hef ekki séð mörg lið stjórna Brighton í 90 mínútur. Þeir eru hugrakkir í sínum aðgerðum og sækja á mörgum mönnum til að reyna að skapa færi. Auðvitað hefði verið hægt að fá hálffæri og koma inn öðru marki til að vinna leikinn og það er það sem við myndum vanalega gera. En eins og staðan er núna er erfitt að vera of harður við leikmennina þar sem ég veit hvað hefur gengið á.“ Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
„Við virtumst þreyttir, og við erum það,“ sagði Tuchel eftir jafnteflið í kvöld. „Við vissum að þeir kæmu vel undirbúnir í kvöld og að þeir hefðu haft meiri tíma til að undirbúa sig. Við sáum það líka í lokin að allir á vellinum fögnuðu eins og þeir hefðu unnið leikinn.“ „Við reyndum allt, en maður gat séð að við værum þreyttir bæði á líkama og sál. Við þurfum nokkurra daga frí. Strákarnir þurfa að fá hvíld, það er engin önnur lausn.“ Þrátt fyrir að hafa áhyggjur af líkamlegu formi sinna manna hrósaði Tuchel andsætðingum kvöldsins einnig fyrir sína frammistöðu. „Ég hef ekki séð mörg lið stjórna Brighton í 90 mínútur. Þeir eru hugrakkir í sínum aðgerðum og sækja á mörgum mönnum til að reyna að skapa færi. Auðvitað hefði verið hægt að fá hálffæri og koma inn öðru marki til að vinna leikinn og það er það sem við myndum vanalega gera. En eins og staðan er núna er erfitt að vera of harður við leikmennina þar sem ég veit hvað hefur gengið á.“
Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira