Magnús Guðmundsson er látinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. janúar 2022 19:54 Magnús varð fimm sinnum Íslandsmeistari á skíðum og fimm sinnum í golfi. Hann vann til Íslandsmeistaratitils í báðum íþróttum árið 1958. Akureyri.net Magnús Guðmundsson er látinn, 88 ára að aldri. Hann var einn þekktasti íþróttamaður Akureyringa. Hann lést á heimili sínu í Montana í Bandaríkjunum í gær. Akureyri.net greinir frá andláti Magnúsar, sem varð á íþróttaferli sínum margfaldur Íslandsmeistari í golfi og á skíðum. Á seinni árum bjó Magnús í Bandaríkjunum, fyrst í Idaho-ríki en síðar í Montana. Magnús var fæddur 30. maí 1933 á Siglufirði, en var alinn upp á Akureyri. Magnús varð fimm sinnum Íslandsmeistari á skíðum, fyrst árið 1952, þá 19 ára gamall. Árið 1955 flutti hann á til Bandaríkjanna í tvö ár. Um miðjan sjöunda áratuginn flutti hann síðan varanlega vestur um haf, þar sem hann fékkst meðal annars við skíðakennslu. Magnúsi var margt til lista lagt, en auk þess að verða fimm sinnum Íslandsmeistari á skíðum varð hann jafn oft Íslandsmeistari í golfi. Árið 1958 varð hann Íslandsmeistari í golfi og á skíðum, þá í bruni og alpaþríkeppni. Magnús var tvígiftur. Með fyrri eiginkonu sinni, Vicky Guðmundsson, eignaðist hann tvö börn, þau Marcus og Erica. Síðari eiginkona Magnúsar er Susy Guðmundsson, sem lifir Magnús. Á Akureyri.net er stiklað á stóru yfir íþróttaferil Magnúsar, þar segir meðal annars um sigur hans á Íslandsmeistaramótinu í golfi árið 1964: „Eftirminnilegasta sigurinn á Íslandsmótinu í golfi vann Magnús árið 1964 í Vestmannaeyjum þegar hann lék á 10 höggum undir pari vallarins og sigraði með fáheyrðum yfirburðum. Magnús lék á 270 höggum og vann með 25 högga mun. Næstu tveir léku á 295! Íslandsmót vannst ekki með sömu yfirburðum á ný fyrr en tæpri hálfri öld síðar; Birgir Leifur Hafþórsson lék þá á 10 höggum undir pari þegar hann varð Íslandsmeistari.“ Andlát Akureyri Skíðaíþróttir Golf Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Sjá meira
Akureyri.net greinir frá andláti Magnúsar, sem varð á íþróttaferli sínum margfaldur Íslandsmeistari í golfi og á skíðum. Á seinni árum bjó Magnús í Bandaríkjunum, fyrst í Idaho-ríki en síðar í Montana. Magnús var fæddur 30. maí 1933 á Siglufirði, en var alinn upp á Akureyri. Magnús varð fimm sinnum Íslandsmeistari á skíðum, fyrst árið 1952, þá 19 ára gamall. Árið 1955 flutti hann á til Bandaríkjanna í tvö ár. Um miðjan sjöunda áratuginn flutti hann síðan varanlega vestur um haf, þar sem hann fékkst meðal annars við skíðakennslu. Magnúsi var margt til lista lagt, en auk þess að verða fimm sinnum Íslandsmeistari á skíðum varð hann jafn oft Íslandsmeistari í golfi. Árið 1958 varð hann Íslandsmeistari í golfi og á skíðum, þá í bruni og alpaþríkeppni. Magnús var tvígiftur. Með fyrri eiginkonu sinni, Vicky Guðmundsson, eignaðist hann tvö börn, þau Marcus og Erica. Síðari eiginkona Magnúsar er Susy Guðmundsson, sem lifir Magnús. Á Akureyri.net er stiklað á stóru yfir íþróttaferil Magnúsar, þar segir meðal annars um sigur hans á Íslandsmeistaramótinu í golfi árið 1964: „Eftirminnilegasta sigurinn á Íslandsmótinu í golfi vann Magnús árið 1964 í Vestmannaeyjum þegar hann lék á 10 höggum undir pari vallarins og sigraði með fáheyrðum yfirburðum. Magnús lék á 270 höggum og vann með 25 högga mun. Næstu tveir léku á 295! Íslandsmót vannst ekki með sömu yfirburðum á ný fyrr en tæpri hálfri öld síðar; Birgir Leifur Hafþórsson lék þá á 10 höggum undir pari þegar hann varð Íslandsmeistari.“
Andlát Akureyri Skíðaíþróttir Golf Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent