Þættirnir fjalla um allt sem tengist því nýjasta í lýtalækningum, heilsu, mataræði, umhirðu húðar og öðru sem tengist fegurð.
Í fyrsta þættinum var meðal annars fjallað um förðun og ræddi Marín við Hörpu Káradóttur sem hefur starfað í bransanum í mörg ár.
Harpa fór vel í gegnum þá tískustrauma í förðunarmálum nútímans eins og sjá má hér að neðan.