Þau eru ekki beint meistarakokkar og sást það þegar Herra Hnetusmjör spreyjaði feiti út um allt og upp í loftið. Það gerði hann til að rifja upp gamla takta í graffinu.
Það fór ekki betur en svo að gólfið var allt gríðarlega sleipt og stóð rapparinn varla í lappirnar eftir atvikið sem sjá má hér að neðan.