Lífið

Fréttakviss #50: Spurt um atburði upphafs ársins

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Fréttaárið hefst með þó nokkrum látum.
Fréttaárið hefst með þó nokkrum látum.

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi.

Við kynnum til leiks fimmtugustu útgáfuna af kvissinu, þá fyrstu árið 2022. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Lastu einhverjar af toppbókum bóksölulistans um jólin? Værir þú til í að vera metinn á þrjár billjónir Bandaríkjadala? Hvað er uppáhalds Þú og ég lagið þitt?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.