Valentina Pahde birtir myndir frá Íslandsheimsókninni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. janúar 2022 08:36 Valentina Phade er þekkt leikkona í Þýskalandi. Samsett/Getty-Instagram Þýska leikkonan Valentina Pahde hefur verið á Íslandi síðustu daga. Við sögðum fyrst frá Valentinu þegar hún keppti í Let's dance þáttunum í Þýskalandi á sama tíma og Rúrik Gíslason. Í sumar var aftur fjallað um Valentinu í tengslum við ástarmál Rúriks þegar hans fyrrverandi kærasta sakaði hann um framhjáhald. Myndir höfðu þá birst af Rúrik og Valentinu saman á eyjunni Mykonos í Grikklandi. Þýskir fjölmiðlar fjölluðu í kjölfarið um samband þeirra. Valentina hefur ekki birt neinar myndir af Rúrik í Íslandsheimsókninni en hann hefur birt myndir af sér á ferðalagi um landið með „góðum hóp af fólki“ og talað um að það sé gaman að vera túristi í eigin landi. MBL heldur því fram að þau séu saman á Íslandi. Rúrik og Valentina tóku bæði þátt í Let's dance sýningarferðalaginu eftir að keppni lauk. Rúrik stóð uppi sem sigurvegari í keppninni ásamt dansfélaga sínum Renötu Luis en Valentina þurfti að sætta sig við annað sætið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Instagram síðum Rúriks og Valentinu síðustu daga. Á myndunum eru þau bæði klædd í flíkur frá útivistarrisanum 66°Norður. Rúrik fór á Hamborgarafabrikuna í gær, veitingastað systur sinnar og mágs, en ekki fylgdi sögunni hvort Valentina fór með honum. View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Íslandsvinir Tengdar fréttir Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11 Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Kvikmyndin Leynilögga keppir um Gyllta hlébarðann Á blaðamannafundi í morgun tilkynnti listrænn stjórnandi Locarno að kvikmyndin Leynilögga hafi verið valin á hátíðina. Kvikmyndin keppir þar í aðalkeppni hátíðarinnar sem nefnist Concorso internacionale þar sem keppt er um Gyllta hlébarðann eða Pardo d‘Oro, ein virtustu kvikmyndaverðlaun sem veitt eru ár hvert. 1. júlí 2021 10:14 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Í sumar var aftur fjallað um Valentinu í tengslum við ástarmál Rúriks þegar hans fyrrverandi kærasta sakaði hann um framhjáhald. Myndir höfðu þá birst af Rúrik og Valentinu saman á eyjunni Mykonos í Grikklandi. Þýskir fjölmiðlar fjölluðu í kjölfarið um samband þeirra. Valentina hefur ekki birt neinar myndir af Rúrik í Íslandsheimsókninni en hann hefur birt myndir af sér á ferðalagi um landið með „góðum hóp af fólki“ og talað um að það sé gaman að vera túristi í eigin landi. MBL heldur því fram að þau séu saman á Íslandi. Rúrik og Valentina tóku bæði þátt í Let's dance sýningarferðalaginu eftir að keppni lauk. Rúrik stóð uppi sem sigurvegari í keppninni ásamt dansfélaga sínum Renötu Luis en Valentina þurfti að sætta sig við annað sætið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Instagram síðum Rúriks og Valentinu síðustu daga. Á myndunum eru þau bæði klædd í flíkur frá útivistarrisanum 66°Norður. Rúrik fór á Hamborgarafabrikuna í gær, veitingastað systur sinnar og mágs, en ekki fylgdi sögunni hvort Valentina fór með honum. View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Íslandsvinir Tengdar fréttir Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11 Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Kvikmyndin Leynilögga keppir um Gyllta hlébarðann Á blaðamannafundi í morgun tilkynnti listrænn stjórnandi Locarno að kvikmyndin Leynilögga hafi verið valin á hátíðina. Kvikmyndin keppir þar í aðalkeppni hátíðarinnar sem nefnist Concorso internacionale þar sem keppt er um Gyllta hlébarðann eða Pardo d‘Oro, ein virtustu kvikmyndaverðlaun sem veitt eru ár hvert. 1. júlí 2021 10:14 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11
Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35
Kvikmyndin Leynilögga keppir um Gyllta hlébarðann Á blaðamannafundi í morgun tilkynnti listrænn stjórnandi Locarno að kvikmyndin Leynilögga hafi verið valin á hátíðina. Kvikmyndin keppir þar í aðalkeppni hátíðarinnar sem nefnist Concorso internacionale þar sem keppt er um Gyllta hlébarðann eða Pardo d‘Oro, ein virtustu kvikmyndaverðlaun sem veitt eru ár hvert. 1. júlí 2021 10:14